Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Qupperneq 78
Jafnframt eru rakin í dóminum dæmi þess hvemig stefnandi hafði áður kom- ið fram í viðtölum í innlendum og erlendum fjölmiðlum og lýst þar persónuleg- um skoðunum sínum sem fiskifræðingur, meðal annars hin afdráttarlausu orð hans í viðtali í norska blaðinu Fiskaren um að íslenska kvótakerfrð væri „eyði- leggjandi vítisvél“. I málinu reyndi ekki á mat dómsins á ummælum sjávarút- vegsráðherra um sviðsetningu frétta þar sem talið var að þau beindust að fréttastofu sjónvarpsins og að stefnandi gæti því ekki átt aðild að kröfu á hendur ráðherra. Hefðu þessi ummæli ráðherra komið til efnislegrar skoðunar væru sterk rök fyrir þeirri niðurstöðu að um gildisdóma hefði verið að ræða, þar sem hann hafði vísað til framkominna ásakana um sviðsetningu brottkasts, m.a. yfir- lýsingar skipstjórans þess efnis. 6.5 Frelsi til að lýsa skoðunum í verki Tjáningarfrelsisákvæði 73. gr. stjskr. verndar alla tjáningarhætti, hvort sem um ræðir prentað eða talað mál, eða aðra tjáningu, t.d. listræna tjáningu eða tjáningu sem felst í athöfnum.64 Við nánari skýringu á inntaki þeirrar tjáningar sem ákvæðið vemdar verður tekið mið af 1. mgr. 10. gr. MSE og dómafram- kvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu og einnig til 2. mgr. 19. gr. alþjóðasamn- ings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. I H 1999 3386 tók Hæstiréttur í fyrsta skipti afstöðu til þess með hvaða hætti réttur manna til að safnast saman til opinberra mótmæla nýtur vemdar 1. mgr. 73. gr. stjskr. auk þeirrar verndar sem veitt er með fundafrelsisákvæði í 3. mr. 74. gr. stjskr. Málið fjallaði um skaðabótakröfur átta manna sem vora handteknir á Austurvelli við mótmæli sem fóru fram á sama tíma og sjónvarpsupptökur stóðu yfir fyrir bandarískan sjónvarpsþátt „Good Morning America“. Báru áttmenningarnir spjöld með ýmsum slagorðum auk fána, en mótmælin beindust að framferði bandarískra stjómvalda á ýmsum sviðum Einn áttmenninganna var vafinn bandaríska fán- anum og með snöru um hálsinn, en annar var sveipaður kúbanska fánanum. Att- menningarnir hófu að hrópa ýmis slagorð þar til lögreglan handtók þá eftir um það bil hálfa mínútu. Þeir voru fluttir til yfirheyrslu en sleppt stuttu síðar eftir að myndatökum lauk. Hæstiréttur taldi ótvírætt að rétturinn til að mótmæla nyti verndar bæði tjáningarfrelsis- og fundafrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar: Með þessum ákvæðum stjómarskrárinnar er slegið föstum ahnennum rétti manna til þess að láta í Ijós hugsanir sínar og skoðanir með friðsamlegum hœtti. Þannig er tryggt, að fleiri menn saman geti nýtt sér hið almenna tjáningarfrelsi með fundum, sameiginlegum mótmælum eða á annan veg. Af þessu leiðir, að rétti manna til þess að koma saman í áðurnefndum tilgangi verða ekki settar skorður nema með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis rfkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum, sbr. 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. einnig 10. gr. og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sem veitt var lagagildi með lögum nr. 62/1994. 64 Gunnar G. Schram: Stjómskipunarréttur, bls. 572. 412
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.