Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Side 84
Ármann Snævarr: íslenskar dómaskrár. III. bindi - Refsiréttur. Hlaðbúð. Reykjavík
1958-1961.
Björg Thorarensen: „Áhrif meðalhófsreglu við skýringu stjórnarskrárákvæða". Lögberg.
Rit lagastofnunar Háskóla Islands, bls. 51-105. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2003.
„Tjáningarfrelsið og bann við útbreiðslu kynþáttafordóma". Ulfljótur. 3. tbl. 2002,
bls. 417-442.
Castberg, Frede: Norges Statsforfatningsret II. 2. utgave. Arbeidernes aktietrykkeri.
Osló 1947.
Davíð Þór Björgvinsson: Þjóðaréttur og íslenskur landsréttur. Fjölrit 2003.
„EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttarheimildir í íslensk-
um landsrétti“. Úlfljótur, bls. 63-102. Afmælisrit. Reykjavík 1997.
Van Dijk, R og Van Hoof, G.J.H: Theory and Practice of the European Convention
on Human Rights. Third edition. Kluwer Law International. Haag 1998.
Eggen, Kyrre: Ytringsfrihet. Vernet om ytringsfriheten i norsk rett. Cappelen aka-
demisk forlag. Oslo 2002.
Einar Arnórsson: „Meiðyrði og meiðyrðamál“. Tímarit lögfræðinga. 3. hefti 1952, bls.
123-185.
Eiríkur Tómasson: Réttlát málsmeðferð fyrir dómi. íslensk lög og lagaframkvæmd
í liósi 1. og 3. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Bókaútgáfa Orators.
Reykjavík 1999.
Guðrún Gauksdóttir: „The Effects of the ECHR on the Legal and Political Systems of
Member States" í ritinu Fundamental Rights in Europe. The European Conven-
tion on Human Rights and its Member States, 1950-2000, bls. 399-422. Ritstj.
Robert Blackburn & Jörg Plakiewicz. Oxford University Press, Oxford 2001.
Gunnar G. Schram: Stjórnskipunarréttur. 2. útgáfa. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1999.
Gunnar Thoroddsen: Fjölmæii. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1967.
Herdís Þorgeirsdóttir: Journalism Worthy of the Name. A Human Rights Perspec-
tive on Freedom within the Press. Lund University 2003.
Hörður Einarsson: „Tjáningarfrelsi og skoðanafrelsi". Afmælisrit Davíðs Oddssonar,
bls. 485-503. Bókafélagið. Reykjavík 17. janúar 1998.
Jacobs and White: The European Convention on Human Rights. Clare Ovey and
Robin White. Third edition. Oxford University Press 2002.
Jakob R. Möller: „Varið land heimsótt á ný“. Afmælisrit Guðmundar Ingva Sigurðs-
sonar, bls. 69-92. Bókaútgáfan Blik. Seltjarnarnes 2002.
„Þátttaka lögmanna í opinberunt deilum um dómsmál". Tímarit lögfræðinga. 3.
hefti 2002, bls. 201-221.
Jón Steinar Gunnlaugsson: Um fordæmi og valdmörk dómstóla. Lagadeild Háskólans
í Reykjavík 2003.
Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipun Islands. Hlaðbúð. Reykjavík 1960.
„Prentfrelsi og nafnleynd". Úlfljótur. 4. tbl. 1969, bls. 309-356.
Páll Hreinsson: „Dómur Hæstaréttar frá 14. mars 2002. Getur almenningur átt rétt til
aðgangs að skjölum sem tekin hafa verið saman fyrir fundi ráðherra eða ríkisstjórn-
ar?“ Ulfljótur. 2. tbl. 2002, bls. 321-331.
Ross, Alf og Andersen, Ernst: Dansk statsforfatningsret II. Einar Munksgaard. Kaup-
mannahöfn 1948.
Stefán Már Stefánsson: „Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga". Skýrsla umboðs-
manns Alþingis 1988. Fylgiskjal I.
418