Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 48

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 48
tunglsins en um leið og komiö er fáa faðma undir yfirborð sjávar stöndum við á gati. Það vantar mikið í þekkingu manna á atferli fiska og yfirleitt á líf- ríki sjávar og aðstæðum öllum í haf- inu. Einnig erum við tæknilega bækl- aðir til að vinna verk neðansjávar. Það er útbreiddur misskilningur að vegna þess að fiskistofnar séu ofveiddir þurfi ekki að bæta hæfni veiðarfæra. En ofveiði er ekki tæknilegt vandamál heldur pólitískt. Við eigum að einbeita okkur ab því að ná meira valdi á stærðar- og teg- undaflokkun veiðarfæra. Meðan við getum ekki flokkað í okkur fiskinn er þetta hálfgert fúsk. Smáfiskaskiljan er þegar á heildina er litið eitt skrefiö í þá átt, en lítið skref." „Þjónusta vib nótaskip er stór þáttur í starfseminni, bæði erum við með nokk- ur stór nótaskip héðan í viðskiptum og einnig þarf nótafiotinn mikla þjónustu þegar veiðarnar eru í gangi hér nálægt." Loðnuvertíð er því annatími á neta- verkstæðinu og sumarsíldveiði á norsk-íslenska stofninum djúpt úti af Austurlandi boðar aukin umsvif yfir sumarið. í ágúst í sumar verður lokið smíði bryggju við hús Netagerðarinnar sem gerir fyrirtækinu kleift að taka nætur beint frá skipshlið í hús og bætir það þjónustuna verulega. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar er % « Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf.: Alhliða þjónusta okkar styrkur „Okkar styrkur felst í breiddinni í þjónustu okkar en við veitum alla veiðarfæraþjónustu og ger- um og framleiðum nætur, snur- voðir, fiskitroll, rækjutroll og net og eigum ávallt á lager allt sem til þess þarf,“ sagði Jón Einar Mart- einsson framkvæmdastjóri Neta- gerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf. á Neskaupstað en fyrirtækið var stofnað 1958 og þar vinna 15 manns. „Þjónusta við nótaskip er stórþáttnr í starf- seminni" segir Jón Einar Marteinsson fratnkvœmdastjóri Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar á Neskaupstað. umboðsaðili SORT-X smáfiskaskiljunn- ar og er þannig í fremstu víglínu nýj- unga á sviði veiðarfæraþróunar. „Til skamms tíma var þróun í veiöar- færum öll á þann veg að gera þau stærri og öflugri og ná meiri afla á skemmri tíma. Þróun dagsins í dag gengur í þá átt að stýra veiðunum og vali á fiskteg- undum og stærðum meira en áður hef- ur þekkst og smáfiskaskiljan, rækjuskilj- an og fleira eru liðir í þeirri þróun," sagði Jón Einar. 48 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.