Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 7
Ör þróun í fjarskiptamöguleikum skipa: Taíað við fjölskylduna I landi með aðstnð tölvu Fjarskipti eru me&al stærri mála sem snúa ab sjómönnum og hefur um- ræöa um gildi þeirra fyrir sjómenn fariö vaxandi á undanförnum árum þegar sókn á fjarlægari mib, meö meöfylgjandi lengri útiverum, hefur fariö hraövaxandi. Ör þróun er í fjar- skiptabúnaöi og er taliö aö innan mjög fárra ára veröi gervihnatta- símar orönir í almennari notkun en nú er, aö því gefnu aö rekstur þeirra veröi ódýrari. Sjómenn horfa mikið til samskipta við fjölskyldurnar í Iandi í gegnum tölvur og dæmi eru um fjarnám sjómanna með tölvum. Landhelgisgæslan hefur undanfariö haft til prófunar samskipta- og gangaflutningskerfi sem m.a. inniheldur möguleika til sendingar á Internet-tölvupósti. Fyrirtækiö Martel hefur tekiö að sér sölu á Boatracs samskipta- og gagna- flutningskerfi sem býöur heildar- þjónustu, hugbúnað, fjarskiptabúnað í farartæki, gangasendingar um gervi- hnetti, til og frá skrifstofum útgerðar eða flutningsfyrirtækja í skip eða flutningabíla. Búnaðurinn er byggður á gervihnattaf j arskiptakerfinu Omnitracs /Euteltracs sem er það stærsta sinnar tegundar í heiminum. Kerfið er smíða í Kaliforníu og hefur verið í almennri notkun þar í yfir 8 ár. Auk þess að bjóða upp á Internet- tölvupóst til samskipta inniheldur kerf- ið gagnaflutning frá bátum og skipum í land til útgerðaraðila og fiskmarkaða, neyðarþjónustu við báta, og í gegnum kerfið er útgerðarmönnum einnig mögulegt að fyljgast með staðsetningu skipa sinna og veiðiferli og birta upp- lýsingar á tölvusjkjaá í landi. Flutnings- fyrirtæki geta þannig á sama hátt fylgst með staðsetningu skipa sinna. Forsetahjónin bragða djúpsteikt roð Forseti íslands, hr. Óiafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, voru heiðursgestir á opnu húsi Háskólans á Akureyri fyrir skömmu. Meðal þess sem nemendur skólans kynntu var nýr „þjóðarréttur" nemenda sjávarútvegsdeildar sem fram að þessu hefur ekki verið á hvers manns borðum, hvað svo sem verður í framtíðinni. Hér er um að ræða djúpsteikt fiskroð og hér bragða forsetahjónin á réttinum en ekki fer sögum af því hvort þau hafa lagt inn pöntun í veislur þegar erlendir þjóðhöfðingjar verða næst á feröinni. s in-rg SRUNTON SHRUJ togv»r Snurpw^1 Vinnstuvir Cran«t»r® Hranauir VORUHUS IS íslenskar sjávarafurðir hf. SÍMAR 568 1050 OG 581 4667 • FAX 581 2848 ÆGIR 7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.