Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 9

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 9
Síldarvinnslan hf / Neskaupstað hefur tekið í notkun nýtt og afar fullkomið frystihús fyrir síid og loðnu, sem getur afkastað um 360 tonnum á sólarhring. Þann 10. ágúst síðastliðinn skrifaði ístak hf., sem aðalverktaki, undir samning við Síldar- vinnsluna hf. í Neskaupstað um byggingu fullbúins frystihúss og skyldi því verkefni vera lokið 15. janúar 1997. Verkið fól ísér byggingu 5000 fermetra verksmiðjuhúss, frá grunni, ásamt því að smíöa og setja upp aiian búnað og vinnslukerfi auk löndunargeyma og ísverksmiðju. Þann 10. október var byrjað að reisa verksmiðjuhúsið og var heildarverkinu lokið á umsömdum tíma. Um 180 manns voru að störfum samtímis þegar flest var á verktímanum. --— 4 ÍSTAK Síldarvinnslan hf Formax hf., Samey hf., Kælismiðjan Frost hf., Meka ehf., Marel hf., Þorgeir & Ellert hf., Raftæknistofan, Hönnun og ráðgjöf hf. og Butler Ltd. ÆGIR 9

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.