Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 30
TÆKIMI OG ÞJÓNUSTA
Marel hf eykur þjónustuna
á innanlandsmarkaði
Marel hf. jók stórlega hlutdeild sína
á innanlandsmarkabi á síbasta ári,
eha um nánast helming frá fyrra ári.
Skýringuna er ah finna í aukinni
hlutdeild í heildarkerfum fyrir fisk-
vinnslur og vinnsludekk um borb í
skipum, ásamt flokkarakerfum en
samkvæmt upplýsingum fyrir-
tækisins beinir Marel nú sjónum sín-
um í auknum mæli að afhendingu
heildarlausna. Gert er ráb fyrir ab á
þessu ári aukist salan á Islandi veru-
lega og þeim áætlunum hefur fyrir-
tækib fylgt eftir meb því ab rába tvo
starfsmenn til ab sinna sérstaklega
heimamarkabnum, ásamt meb öbr-
um starfsmönnum fyrirtækisins.
Óskar Óskarsson mun hafa umsjón
með þjónustunni á Subur- og Vestur-
landi en hann hefur absetur í höfuð-
stöbvum Marel í Reykjavík. Óskar er
rúmlega fertugur ab aldri og hefur starf-
ab hjá Marel síbastliðib ár í framleibslu
en færist með þessari breytingu yfir í
sölu- og markaðsdeild fyrirtækisins.
Hann er rafvirki að mennt og hefur
margra ára reynslu vib verkstjórn í fisk-
vinnslu.
Þjónustan á Norðurlandi og Austur-
landi verbur í höndum Guðjóns Stef-
ánssonar en hann hóf störf um síðustu
áramót og hefur absetur ab Hjalteyrar-
götu 20 á Akureyri. Guðjón er fiskibn-
aðarmabur ab mennt og hefur starfab
vib verk- og framleiðslustjórnun á
Akureyri, Hornafirði og í Ólafsfirði.
Sími á skrifstofu Marel á Akureyri eru
461 3880 og faxsími 461 2719.
Isinn í fljótandi formi
Fyrirtækið Brunnar hf. í Grindavík selur
ísframleibslukerfi frá Ontec þar sem
framleiddur er fljótandi ís en hann er
talinn sameina kosti íss og kælds vatns.
Þessi framleiðsluaðferö á ís miðar ab
því að nýta kæligetuna en tryggja um
leib að hægt sé aö dæla ísnum.
Vélar til framleiðslu á fljótandi ís
hafa þegar verið settar upp hér á landi
og þar af tvær vélar um borð í
nótaveiðiskipin Víkurberg og Júpíter.
Um er aö ræða 15 tonna ísvélar þannig
að samtals er framleiðslugetan 60 tonn
á sólarhring af 50% íshlutfalli. Þá eru
vélar af þessu tagi um borð í Stakfelli.
Miðað er við að orkunotkun fyrir
skip eins og Víkurberg sé 67 Kw, þ.e. á
vélina, dælur og forkæliunit. ísinn er
framleiddur úr sjó og hitastigið á
honum er um -2 gráður. Þetta gerir að
verkum að um mjög snögga kælingu
verður að ræða.
„Við mælum með Mörenót“
JórSh-s <S$> NETANAUST <g) íscojeljmt
Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 568 9030, fax 568 0555 og farsími 852 3885
30 ÆGIR