Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1997, Side 32

Ægir - 01.02.1997, Side 32
Umhverfisumhyggja eða betri markaðshlutdeild? Unilever-samsteypan, ræbur yfir um 20% af markabi fyrir frosinn fisk í Bandaríkjunum og stórum hluta Evrópu- markabarins. Unilever er fjölþjóblegt fyrirtæki sem er umfangsmikib, t.d. í ibnabarframleibslu. Fyrirtækib legg- ur mesta áherslu á hvítfisk og hvab mikilsverbastur er Alaskaufsinn. Meb abild ab samstarfsrábi um vottun á sjálfbærum veibum telur fyrirtækib sig vera ab bera hag neytenda fyrir brjósti. Unilever-samsteypan hefur látib frá sér fara ab FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmíkil og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: • VELAVIÐGERÐIR • RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI BOGI 9 dísilstillingar M.A.K. viðgerðarþjónusta, UNIservice skipavörur og þjónusta, FLEX-HONE slípibúnaður, KIPA plasttappar sjávarútegur, sér í lagi í Norbur-Evrópu, standi á mörkum nýrra uppgangstíma og því vilji fyrirtækib vera tilbúib ab mæta kröfum neytenda um sjálfbærar veibar. Umhverfismálaráö norræns sjávarútvegs ritabi fyrir skömmu World Wide Fund og Unilever bréf þar sem samráb þeirra um merkingar á vistvænum sjávarafuröum er gagnrýnt. Settar voru fram spurningar og t.d. óskaö upp- lýsinga um hvernig skilyrbum fyrir vottun veröi fylgt eftir. í bréfinu til WWF var fyrst og fremst spurt eftir trúveröugleika samtakanna sem gefi sig út fyrir ab vera sjálfstæb og óháö pólitískum afskiptum og hvernig sú lýsing geti stabist eftir stofnun samstarfsrábsins Marine Stewardship Council. Umhverfismálarábib bendir á aö WWF hljóti ab vera kunnugt um ab hluti af framleiöslu Unilever valdi umhverfisvanda, s.s. mengun. Unilever sé ljóslega ab nota sér virt nafn og oröstír WWF til aö ná betri markaöshlutdeild. MAK Þjónustan - viður- kennd beint frá þýskaland FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJONUSTA VECUR PUNGT Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 Deilur gætu útilokað þjóðir frá vottun Eitt það athyglisverðasta við sam- starfsráð Unilever-samsteyp- unnnar og samtakanna World Wide Fund for Nature um vottun á sjálfbærum fiskveiðum er að sett er í vottunarskilyrðin að hægt sé að útiloka þjóðir frá vottun þar sem deilur standi yfir. Vakin hefur verið athygli á að margir yrðu þar með útilokaðir og nægir að benda á deilur Alaska og Kanada um lax- veiðar, sem gætu þar með úti- lokað báðar þjóðir frá vottun, mótmæli íslendinga gegn stjórnun á rækjuveiðum á Flæmska hattinum og sama máli gegnir um deilurnar um Smuguna, sem og Síldarsmuguna. Á þessu atriði einu og sér gætu því margar þjóðir misst af vottunarlestinni. 32 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.