Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 39

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 39
þilfari, aftan viö yfirbyggingu, er vörpu- vinda af gerðinni NET M 2202 U, knú- in af einum M 2202 vökvaþrýstimótor um gír (4.25:1), tromlumál 560 mm0/835 mmo x 2500 mmo x 2380 mm, rúmmál 10.7 m3. Togátak vindu á miðja tromlu (1500 mmo) er 5.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 58 m/mín. Pokavinda: Bakborðsmegin á bátaþil- fari er pokavinda frá Shore Hydraulics Ltd af gerð LLW-2511, búin einni tromlu, 460 mmo x 1500 mmo x 1500 mm., og knúin af tveimur Hagglunds 64-11100, 11.1 1/sn, vökvaþrýstimótor- um. Togátak vindu á tóma tromlu er 25 tonn. Kraftblökk, fœrslublakkir: Á efra þilfari, stjórnborðsmegin við yfirbyggingu, er kraftblökk frá Peterel gerð TNW-720 to- gátak tæp 26 tonn og dráttarhraöi 41 m/mín, milliblökk (millitransari) er frá Brunnum gerð HB 156/154-1200, togá- tak 3,7 tonn. í framhaldi af nótarennu er Triplex TRH 70 færslublökk og yfir nótakassa er Triplex NK 3000 nótakrani. Fiskidœlur, slöngutromla: Fiskidælur eru frá Rapp Hydema, ein ný af gerð CP 2000 16 tommu meö minnkun í 14 tommu slöngutengi og ein gömul gerð U 880 14 tommu. í tengslum við fiski- dælu er slöngutromla frá Karmoy, gerð 116-426. Sjóskilja er yfir miðlestarlúgu og rennur frá henni að smálúgum. Losunarbómuvindur: Á efra þilfari, við frammastur, er losunarvinda frá Braat- vaag af gerð AM 2202, búin tromlu (380 mmo x 645 mmo x 400 mm) og kopp og knúin af einum M 2202 vökvaþrýsti- mótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 5.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 24 m/mín. Til hliðar við hana er bómulyftivinda frá Brattvaag af gerð TMG 16, togátak 1.5 tonn. Aftast á hvalbak er bómu- sveifluvinda af gerð VMG frá Brattvaag. Losunarkrani: Á efra þilfari, milli los- unarlúga 1 og 2, er krani frá ACB, lyfti- geta 3.0 tonn við 11 m arm. Vakúmdœla: Skipið er búið vakúm- dælu frá MMC af gerð HT 2000 til los- unar á afla úr sjókæligeymum. Vakúm- tankurinn er staðsettur í þvergangi á milliþiifari. Fyrir tankinn eru tvær 37 KW dælusamstæður, önnur nálægt tanknum og hin fremst stjómborðsmeg- in í milliþilfarsrými. Akkerisvinda: Á hvalbaksþilfari er akk- erisvinda af gerð B5-2k frá Brattvaag, búin tveimur útkúplanlegum keðjuskíf- um og tveimur koppum, togátak á kopp er 5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 24 m/mín. Kapalvinda: Á toggálgapalli er kapal- vinda frá Brattvaag. Amtsbókasafnið á Akureyri llllllllllllllllllllll J Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Koden MD 3010 (3 cmX) Ratsjá: Furuno FR 2110 (3 cmX), ARRA með AD 10S gyrotengingu Ratsjá: Furuno FR 1505 DA (3cmX) Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: Sperry SR50 Sjálfstýring: Robertson AP9 Vegmælir: Miðunarstöð: Loran: Gervitunglamóttakari: Gervitunglamóttakari: Leiðariti: Leiðariti: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Dýptarmælir: Sónar: Furuno CI 30 (Doppler) Skipper TD-L77 (VHF) Furuno LC 90 Koden KGP 900 (GPS) Furuno GP 500 (GPS) Furuno GD 180 Quodfish (stjórntalva) Furuno FCV 121, 28 og 200 KHz Furuno FCV 140, 50 og 200 KHz Simrad EQ 50 Kaijo Denki KCH 1827, 164 Khz (hátíðnisónar) Sónar: Kaijo Denki KCS 20 lágtíðnisónar með GC 20 gyrosamtengi Sónar: Wesmar SS 265 hátíðnisónar með skjá Höfuðlínumælir: Simrad kapalmælir með EQ skrifara og Furuno litaskjá Afla- og netmælir: Kaijo Denki, Net Finder Talstöð: Sait Electronics (Skanti) TRP 5000, mið- og stuttbylgjutalstöð Talstöð: Sailor T126/R105, miðbylgjustöð Talstöð: Sailor RE2100 Compact, miðbylgjutalstöð Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 144B Örbylgjustöð: Sailor RT 144 C Veðurkortamóttakari: Furuno FAX Sjávarhitamælir: Furuno TI20 Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Vingtor, Sailor R 114 vörður, Sail- or CRY 2001 dulmálstæki, auk nokkurra Icom móttakara, leitara og VHF tækja (fylgja ekki). Þá er Philips Standard C með telex og Toshiba telefax. Aftast í brú eru stjómtæki fyrir togvindur og pokavindu. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Slöngubát með utanborðs- vél, tvo 12 manna og einn 8 manna RFD gúmmíbjörgunarbáta, reykköfun- artæki og neyðarbauju. 03 586 345 t 39

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.