Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 36

Ægir - 01.02.1997, Blaðsíða 36
Ein Denison, einföld vængjadæla fyr- ir fiskidælu og háþrýstiknúnar vindur, snúningshraöi 1500 sn/mín. í skipinu eru þrjár Volvo Penta hjálp- arvélar, auk Ford hafnarljósavélar. í vélarúmi er hjálparvél af gerð TAMD 120Ak, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 228 KW (310 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr riðstraumsrafal frá ECC af gerð MBRF 400, 208 KW (260 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. í hlíðarskrúfu- og hjálparvélarými framskips undir neðra þilfari er hjálpar- vél af gerb TAMD 120 Ak, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, 228 KW (310 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr riðstraumsrafal frá ECC af gerb MBRF 400, 208 KW (260 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Auk þess knýr vélin fremri hliðarskrúfu um Twin Disc MG 509 niöurfærslu- og vendigír, niður- færsla 1.45:1, og vinkilgír af gerð ZZ WK 315 (1:1). í hjálparvélarými, stjórnborösmegin framarlega á neðra þilfari, er hjálparvél af gerb TAMD 162 C, sex strokka fjór- gengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, 350 KW (476 hö) vib 1500 sn/mín. Vélin knýr riðstraumsrafal frá Stamford af gerð MHC 534 D, 324 KW (405 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. í hliðarskrúfu- og hjálparvélarými undir neðra þilfari er hafnarljósavél frá Ford af gerð 2715 E, 55 KW (75 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr riðstraumsrafal frá Stamford af gerð MC 334, 44 KW (55 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Auk þess áður brunadælu sem nú er fjarlægð. í skipinu er olíukyntur miðstöðvar- ketill frá Pyro af gerð 1114, afköst 50000 kcal/klst. Ketillinn er staðsettur í véiar- reisn og verkstæbi. Stýrisbímaður: Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð 1-155- 2ESG-420, snúningsvægi 2500 kpm, tengd Becker flipastýri af gerð S-A 1850/180 Fl. Skipið er búið tveimur hliðarskrúfum frá Brunvoli meb föstum skurði. Vélakerfi dieselvéla: í skipinu eru tvær Alfa Laval skilvindur af gerð MAB-103 B- 24, önnur fyrir smurolíu- og hin fyrir brennsluolíukerfið. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL-2/77, afköst 17 m3/klst við 30 bar þrýsting hvor þjappa. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn tveggja hraða blásari frá A/S Norsk Viftefabrikk af gerð FZMB 6-071. Fyrir hjálparvélarými fram- skips eru sérblásarar. Rafkerfi: Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, og 220 V, 50 Hz riðstraumur til Ijósa og almennra nota. Samkeyrsla er á upphaflegu rafölunum (208 KW), en skammtímasamfösun vib rafal á nýju samstæbunni. Fyrir 220 V kerfib eru tveir 20 KVA ASEA spennar, 380/220 V. í skipinu er landtenging, 60 A, 3 x 220 V, og auk þess 380 V landtenging. Skipskerfl: í skipinu er austurskilja frá Hodge Separators Ltd af gerð Victor, af- köst 0.5 m3/klst. Fyrir geyma er tank- mælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð Soundfast. Kerfl fyrir vistarverur: íbúöir eru hitað- ar upp með lofthitun tengdu lotfræst- ingakerfi, sem fær varma frá hitaskipti tengdum miðstöðvarkatli. Auk þess eru tveir miðstöðvarofnar í brú og einn í þvottaherbergi. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum, blástur inn Tæknilegar upplýsingar um hlibarskrúfur Fremri Aftari Gerð SPO SPK Afl 200 hö 300 hö Hliðarkraftur 2300 kp 3400 kp Blaðafjöldi/þvermál 4/1000 mm 4/1200 mm Drif Véldrifin Vökvadrifin Mótor Vinkildrif Briininghaus 481 CX 8WP3 Snúningshrabi inn 1034 sn/mín 1400 sn/mín og sogblásarar fyrir eldhús og þvottaher- bergi. Tvö vatnsþrýstikerfi frá Bryne Mek Verksted af gerð BM 1134 eru fyrir hreinlætiskerfi, annað fyrir sjó og hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeyma 1501. Vökvaþrýstikerfi: Fyrir aftari hliöar- skrúfu er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi meb geymi og áöurnefndri dælu, drifinni af aðalvél um deiligír. Fyrir lágþrýstivindu- búnað er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi meb geymi og áðurnefndum tveimur véldrifnum dælum, drifnum af aðalvél um deiligír, auk rafdrifinnar G5 dælu með 44 KW rafmótor. Fyrir háþrýsti- vindubúnað, kraftblakkar- og fiskidælu- búnab er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi með geymi og áðurnefndum þremur dælum, drifnum af aðalvél um deiligír, en auk þess eru tvær tvöfaldar rafdrifnar Vickers varadælur, ein af gerð 3525 V30 A21 með 67 KW mótor, og ein af gerb 2520 VQ 17 A 14 meb 27 KW mótor. Fyrir losunarkrana er sjálfstætt rafdrifið vökvaþrýstikerfi í hvalbak með einni 22 KW dælu. Nótakrani hefur sitt eigið raf- drifið vökvaþrýstikerfi, sambyggt hon- um. Kapalvinda er með sér rafdrifna dælusamstæðu. Stýrisvél er búin tveim- ur rafdrifnum dælum. Kœlikerfl: Fyrir sjókæligeyma (RSW) er kælikerfi frá Kværner Kulde A/S, kæli- miðill Freon 22. Kæiiþjöppur eru tvær stimpilþjöppur frá Hali-Thermotank af gerð V-92-8 Mk II, knúnar af 71 KW raf- mótorum, kæliafköst 187000 kcal/klst (217 KW) vib * 5° C/ - / + 25°C hvor þjappa. Fyrir kerfið eru tvær sjó- hringrásadælur frá Allweiler af gerð NT 125-250/255, afköst 350 m3/klst við 10 m VS hvor, drifnar af 20 KW mótorum. íbúðir Aimennt: Ibúðir eru samtals fyrir 14 menn í fjórum tveggja manna klefum og sex eins manns klefum. íbúðir eru sameinaðar afturskips á tveimur hæb- um, þ.e. á neðra þilfari og í þilfarshúsi á efra þilfari. Neðra þilfar: í íbúðarými á nebra þil- fari er borðsalur og setustofa (samliggj- andi) fremst og stakkageymsla stjórn- borðsmegin. Þar fyrir aftan í bakborbs- síðu er eldhús, tveir tveggja manna klef- 36 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.