Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Síða 19

Ægir - 01.06.1998, Síða 19
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Góð veiði í vor boðar breytingar fyrir sóknarbátana: Mikil fækkun sóknardaga að óbreyttu jóst er að afli báta í sóknar- dagakerfinu var í maílok orðinn mun meiri en viðmiðanir fyrir dagafjölda gerðu ráð fyrir. Þar af leiðandi er Ijóst að dögunum muit fœkka enn frekar á nœsta fiskveiðiári, sem byrjar 1. september nœstkomandi. í meðfylgjandi töflu sést hvernig staðan var í afla krókabáta þann 25. maí síðastliðinn. Þá höfðu 693 smá- bátar aflað rúmlega 18.500 tonna af þorski, 3.600 tonna af ýsu, 570 tonna af ufsa og 156 tonna af karfa, grálúðu og kola. í þessari töflu er meðtalinn afli krókabáta sem færðir voru úr sóknardagakerfinu í þorskafiahámarks- kerfið við endurval á tímabilinu 1. september 1997-31. janúar 1998. Afli krókabáta sem færðir voru úr sóknardagakerfi með handfæri og línu í sóknardagakerfi með handfærum eingöngu við endurval á tímabilinu 1. september 1997 til 31. janúar 1998 er talinn með afla báta í hand- færakerfinu. Eins og áður segir er aflinn í sóknar- dagakerfinu orðinn nokkuð umfram viðmiðanir. Miðað var við 386 tonn í línu- og handfærakerfinu en afiinn var þann 25. maí orðinn 233% rneiri. í handfærakerfinu var viðmiðunin rúm 2000 tonn og var aflinn í maílok 79% af viðmiðun. Að óbreyttum iögum verður fækkun sóknardaga því óhjá- kvæmileg á komandi fiskveiðiári. JOTROINI LEIFTURIJÓS AQ-4 LEIFTURLJÓSIN eru jítil, níðsterk Ijós sem gefa frá sér leiftur með stuttu millibili, er sjást allt að 10 km. leið. Tilvalin fyrir sportbátaeigendur, kafara, (þola þrýsting á 500 m.) veiði- menn, björgunarsveitir, reyk- kafara og f.l. Fáanleg með hvítum, rauðum og bláum Ijósum. Gæða- prófuð við erfiðustu aðstæður. ^j UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 561 1055 IPRÓFUN HF. Afli krókabáta frá 1. september 1997 til 25. maí 1998 Veiðikerfi fjöldi með afla þorskur ýsa ufsi karfi/ grál./koli Þorskaflahámark 460 16.155 t 3.575 t 493 t 143 t Handfæri og lína 33 900 t 611 5 t 4 t Handfæri eingöngu 200 1.601 t 45 t 78 t 9 t Samtals 693 18.654 t 3679 t 576 t 156 t ÆGÍIR 19

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.