Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 31

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 31
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Ég kann alltafbest viö mig á smábátumim. í þessu veröur maður að treysta á sjálfan sig og rœðtir sér sjáifiir. Þetta er líka mjög gefandi og jafnvei þótt maður sé einn á báti úti á sjó þá leiðist manni aidrei," segir Bergur Garðarsson. bótar komi svo veðurguðirnir til sög- unnar og stýri sókninni. „Ég hef þess vegna engar áhyggjur af því að aflinn verði of mikill og vildi gjarnan sjá að smám saman gætum við fjölgað handfærabátunum á nýjan leik. Það skapar okkur fjölda starfa inn í þjóðarbúið og á því þurfum við að halda. Stjórnvöld eru sífellt að tala um að finna verði lausnir á vanda lands- byggðarinnar og snúa við þeirri þróun að allir flytji á mölina á suðvestur- horninu. Að mínu mati er til ein áhrifarík aðferð til þess og hún er ein- faldlega sú að efla smábátaútgerðina markvisst. Það væri árangursríkari að- gerð en margar aðrar og margfalt hraðari atvinnuuppbygging en menn gera sér almennt grein fyrir. Og menn geta átt von á því að sú atvinnuupp- sveifla kæmi fram á mörgum sviðum," segir Bergur. Hefur verið vegið of harkalega að smábátunum Út af fyrir sig segir Bergur kvótakerfið gott og gilt og sérstaklega þar sem ekki sé reynt að finna eitthvað betra í stað- inn en að hans mati hafi verið gengið alltof langt í því að vega að smábáta- útgerðinni. Horfa megi til byggðarlag- anna í Ólafsvík og Grundarfirði á und- anförnum 10-12 árum og þar sjáist að smábátaútgerðin hafi því verið eina uppsveiflan í atvinnulífi á stöðunum og mikið áfall yrði fyrir þessa staði að draga saman seglin í smábátaútgerð- inni. „Framhjá því verður ekki horft að þeir sem hafa verið að reyna að byggja upp smábátaútgerð á þessum stöðum eru sjómenn sem hafa verið að missa sín störf á togurunum eða stærri bát- um og þeir eru að reyna að skapa sér störf til að geta áfram stundað sína sjómennsku og geta búið áfram á þess- um stöðum. Ég get ekki séð hvað er slæmt við það - þetta er þvert á móti mjög gott fyrir staðina og ætti þar með að vera þakkað í stað þess að vera gagnrýnt," segir Bergur. Kann best við mig á trillunni Á norðanverðu Snæfellsnesi eru nú um 170 smábátar og flestir þeirra í Ólafsvík, rösklega 80 talsins. Sé borið saman við togarana er ekki langt í frá að telja að smábátaflotinn í Grundar- firði sé að skila á land sem svarar tii ársafla eins togara þannig að mikil- vægið fyrir staðinn er augljóst. „Ég kann alltaf best við mig á smábátunum. í þessu verður maður að treysta á sjálfan sig og ræður sér sjálfur. Þetta er líka mjög gefandi og jafnvel þótt maður sé einn á báti úti á sjó þá leiðist manni aldrei," segir Bergur Garðarsson. ffl 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.