Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 41

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI fæstir selja þegar framundan er aukn- ing í úthlutun aflaheimilda og þar með bíða menn eftir henni," segir Eggert og segir aðspurður að stóru útgerðirnar hafi lítið sést í þessum viðskiptum heldur séu smábátamenn fyrst og fremst að hafa viðskipti sín í milli. Egg- ert segir að margir hafi reiknað með að gamla kvótakerfið og framsalskerfið yrðu sameinuð og gangi það eftir yrði væntanlega enn veruleg hækkun á kvótaverðinu. „En þetta er fyrst og fremst spákaup- mennska og ekkert nýtt í sjávarútvegi hér á landi að við sjáum gríðarlegar sveiflur. Mér sýnist að meðal smábátamanna sé staðan nokkuð góð. Þeir sem eru skuldlausir standa vel og almenna regl- an er sú að menn eiga sínar útgerðir skuldlausar. í viðskiptunum með afla- heimildirnar þekkist ekkert annað en staðgreiðsla þannig að útkoman er óneitanlega góð hjá mönnum þegar selt er." Engin launung er að viðskipti í þess- ari grein eru að hlaupa á háum fjár- hæðum. Eggert segir að þeir bátar sem hafa farið á hæsta verðinu hafi verið með að baki sér kvóta upp á vel á ann- að hundruð tonn og samkvæmt því hefur söluandvirðið verið um og yfir 60 milljónir króna. Mikið lagt upp úr áreiðanleika í viðskiptum Eggert segir mjög mikilsvert að bjóða trausta og ábyggilega þjónustu í miðl- un báta og kvóta, enda snúist viðskipt- in oftar en ekki um lífsstarf og aleigu fjölskyldna. Fyrirtækið leggi því mikið upp úr áreiðanleika og á þeim þremur árum sem það hefur starfað hefur um- fangið vaxið verulega. Eggert er einn þriggja eigenda fyrir- tækisins, en auk hans eru eigendur þeir Jóhannes Eggertsson og Ólafur Þ. Þórð- arson. Lögmaður fyrirtækisins er Ólaf- ur Thoroddsen en starfsmenn í föstu starfi hjá Skipamiðluninni Bátar og kvóti eru fimm talsins. Smábátaútgerð: F áar konur á bátunum en fjölmargar í störfum í landi Löngum hefur verið talað um sjómennskuna sem hreint og klárt karlastarf en konur hafa þó gert töluvert strandhögg í sté'ttinni á undanförnum árum og farið með hverju árinu fjölgandi í hópi togarasjómanna. Og þykir ekki í frásögur færandi þar sem störfin á sjónum eru ekkert síður fyrir konur en karla. Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smábátaeigenda er erfitt að finna nákvæma tölu yfir fjölda kvenna í stétt smábátasjómanna en talið er þó að þær séu enn sem komið er færri en 10. Hins vegar snýst smábátaútgerðin ekki aðeins um þau störf sem eru á sjónum heldur einnig í landi og þar eru konur fjölmennar. FYLGIST NÁKVÆMLEGA MEÐ FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 MDVÉLAR HF. nn AT AFGASMÆLIR Fylgist nákvæmlega með. Getur fflll 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.