Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1998, Side 43

Ægir - 01.06.1998, Side 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Slagorð smábátasjómanna: Þrisvar sinnum meiri atvinna með smábátum sMA' Oxmeiri atvmna Slagorðið sem smábátamenn hafa haldið svo mjög á lofti. Landssamband sniábábátaeigenda tók árið 1993 upp slagorðið „Smá- bátar 3x meirí atvinna". Æ síðan hef- ur þetta verið aðal slagorð samtak- anna og fidlyrða smábátasjómenn að hér sé síst ofmikið sagt. Slagorðið varð til í framhaldi af víð- tækri skýrslu um málefni smábátasjó- manna sem unnin var á vegum Lands- sambands smábátaeigenda. í tengslum við þá skýrslugerð var leitað til Háskóla íslands varðandi útreikninga á ýmsum þáttum sem smábátaútgerðina varðaði og þar á meðal hversu atvinnuskap- andi hún væri. Þetta var á tíma sem mikið atvinnuleysi var í landinu og þung þjóðfélagsum- ræða um hvernig bregðast skyldi við. Útreikningarnir voru byggðir á gögn- um frá Fiskifélagi ís- lands sem sýndu að nánast væri sami fjöldi starfa á smábátum og togaraflotanum árið 1992. Aflinn sem skapaði störfin á smá- bátunum var hins veg- ar aðeins um fimmt- ungur af þeim afla sem togarar færðu að landi á árinu 1992 og þegar reiknað hafði verið yfir í þorskígildi var hlut- fallið um þriðjungur. Niðurstaðan af þessu varð því sú að það þurfi um fimm sinn- um minni afla til að skapa ársverk á trillu en á togara. Fram til dagsins í dag hefur lítið breyst í þessum efnum og trillukarlar eru almennt sammála um að slagorðið góða sé í fullu gildi og raunar sé, ef eitthvað er, óhætt að hækka töluna um einn eða tvo, þ.e. að smábátaútgerð sé fjórum eða jafnvel fimm sinnum meira atvinnuskapandi en togaraútgerð. Opnunartími FÍÞ: Virka daga frá kl. 07 - 21 Laugardaga kl. 13 - 18 Sunnudaga k/. 15 - 21 Símar: Skrifstofa Símsvari Farsími Fax 483 3407 483 3402 896 3403 483 3408 MARKAÐURINIM í ÞORLÁKSHÖFIXI HF Fiskmarkaðurínn rekur eigin siægingarþjónustu, seiurbeitu og útvegar aiia aimennna þjónustu. AGIR 43

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.