Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1998, Page 24

Ægir - 01.06.1998, Page 24
Gríðarleg bylting meö tilkomu tölvuvindanna um borð í smábátana: „Okkar þróun hefur gert litlu bátana mjög hagkvæma í samkeppni við aðra“ - segir Kristján Jóhannesson, framkvœmdastjóri DNG-Sjóvéla hf. TJkki er óvarlegt að segja að eitt l jþeirra fyrirtœkja hér á landi sem skipt Itafi sköpunt í tœkniþróuii tiin borð í smábátum sé DNG á Akureyri, sem í dag Iteitir DNG-Sjóvélar Itf., eftir að fyrirtœkin DNG og Sjóvélar í Garðabas voru sameiiiuð. Fœravind- ur frá DNG eru algettg sjótt þegar lit- ið er yftr smábáta í höfhum laitdsins og þœr eru lykill að því Itversu mikil afkastaaukiiiitg hefur orðið Itjá sutá- bátunum. Kristján fóhattttessoit, fraiiikvœtndastjóri DNG-Sjóvéla Itf., segir að itú sé að baki mesta vittttan við sameittingu fyrirtœkjatina tveggja og framundan sé náttari þróutt á þeim búnaði sem framleiddur er hjá DNG-Sjóvélum hf. Með sameining- unni við Sjóvélar fékkst inn fram- leiðsla á líttubúnaði og segir Kristján að t nánustu framtíð verði reynt að tengja Itennan biinað tneira samaii þannig að úr verði samstœða sem geti bœði uiinið með líiiu og handfœri. „Við höfum undanfarin tvö ár sett mikinn kraft í uppbyggingu á DNG- Sjóvélum hf. eftir yfirtökuna. Með Sjóvélum fengum við það besta í línu- búnaði fyrir minni báta og höfum lagt rnikinn kraft í að halda áfrarn þeirri þróun sem hafin var á búnaðinum hjá Sjóvélum. Sérstaða okkar verður hins vegar áfram krókaveiði fyrir minni báta og við teljum okkur vera eina fyr- irtækið sem býður góðar lausnir í 24 M3AIR ------------------------- Kristján fóhannesson við nýjustu fœra- vinduna frá DNG-Sjóvélum, vindu 6000i. þeim efnum fyrir minni báta," segir Kristján. Línu- og færabúnaðurinn í eitt Aðspurður um markaðssókn með bún- að DNG-Sjóvéla hf. segir Kristján að í þann þátt rekstrarins hafi farið mikið púður enda útflutningur sífellt vax- andi og hefur aidrei verið meiri en nú. „Heimamarkaðurinn hefur alltaf verið mikilvægur en síðan höfum við sótt í okkur veðrið í löndunum við Norður-Atlantshafið, í Færeyjum, Nor- egi og til viðbótar höfum við að und- anförnu sótt vestur um haf. Við höf- um selt töluvert mikið á vesturstönd Ameríku og erum að kynna okkur í Mexíkó. Kosturinn fyrir okkur er að geta auglýst samhliða lausnir í hand- færum og línubúnaði og það var skýr- ingin á sameiningunni við Sjóvélar. Þetta passar okkur mjög vel í markaðs- starfinu, enda er það víða erlendis, eins og hjá okkur, að minni bátarnir eru að skipta á milli línu- og hand- færaveiða. Reyndar hafa færaveiðarnar þróast þannig að það er ekki að verða allur munur þarna á, t.d. eru menn farnir að veiða í Alaska með löngum slóðum sem þeir taka af vindunum og eru þá með 30-40 króka sem vindan kemur með upp en slóðinn er dreginn annars staðar um borð. Á þann hátt eru færin og línan að renna saman og við ætlum okkur að þróa línukerfin þannig að þau verði á mun hærra tæknistigi en hingað til. Þetta mun þýða mun meiri sjálívirkni, meiri vinnusparnað og aukin afköst. Þarna liggur sóknarfæri sem við bindum miklar vonir við að eigi eftir að skila okkur góðum árangri í framtíðinni," segir Kristján. Öðruvísi litið á standveiðarnar hér en í nágrannalöndunum Með vindunum frá DNG má segja að tölvuvæðingin hafi rutt sér braut um borð í smábátana. Kristján viðurkenn- ir að alla tíð hafi markmiðið með

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.