Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 38
Það er nú líka hálf öfugsnúið að menn skuli hafa meira út úr því í dag að lyfta símtólinu og leigja kvótann heldur en veiða hann," segir Hjörtur og er mikið niðri fyrir. „Það er engin glóra í verði á bátum og kvóta í dag. Það getur enginn í dag keypt sig inn í kerfið og ætlað sér að lifa á því". Heilaþvottur á þjóðinni En er rétt að úthluta óveiddum fiski í sjó til fárra útvalinna? „Það er ekki verið að selja óveidd- ann fisk í sjónum, það er verið að selja aflaheimildir. Mér finnst sem það sé búið að heilaþvo landsmenn með þessu tali um sölu á óveiddum fiski í sjónum. Að það sé hægt að kaupa kvóta á 800 krónur og gera út á, það er algjört rugl. Stórar útgerðir geta kannski keypt einhverja tugi tonna til að bæta við en almenningur ekki. Það virðist þó sem verið sé að kaupa upp allan smábátaflotann á Suðurnesjum í þessu skyni. Þar fer smábátaútgerð að leggjast af. Við gætum ekki stundað þessa út- gerð ef við gætum ekki leigt eða skipt út kvóta," bætir Kristinn við. „Við höfum farið út í það að leigja til okkar meiri kvóta en okkar eigin kvóti er og við höfum komist upp í það að leigja tvöfalt meira magn en við höfum yfir að ráða. Núna er staðan hins vegar sú að leiguverð er orðið svo hátt að þetta fer að verða ógerningur. Smugunum til að stjórna veiðunum, eins og við höfum gert, fer fækkandi, m.a. vegna hins háa leiguverðs og vegna niður- skurðar á aflaheimildum á ýsu og kola og öðrum þeim tegundum sem aldrei náðust, og við gátum fengið á hag- stæðu verði." Fiskmarkaður breytir litlu Nú er kominn fiskmarkaður hér rétt við bæjardyrnar. Er það ekki til bóta fyrir smábátaeigendur? „Fiskverð á Austurlandi hefur verið lægra en leigan á markaðinum," segir Smábátahöfnin í Neskaupstað. '-/]£) jjJíiáJujjj jjjuí) j'jJu/ujjuJ: MóreNot a*s # NETANAUST ^ ísco»NetaNaust Súðarvogi 7, 104 Reykjavík, simi 568 9030, fax 568 0555 38 MCm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.