Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Síða 44

Ægir - 01.06.1998, Síða 44
Aldrei sest jafn margir smábátar í Bolungarvík að hefnr ríkt sannkölluð vertíð- arstemmning í sjávarplássunum á Vestfjörðum nú í vor þaðan sem smábátasjómenn víða að aflandinu hafa slegist í hóp heimamanna og gert út. Einn þessara staða er Bolungarvík en þar voru nú í byrjun júnímánaðar komnir vel á fimmta tug smábáta og hefur aldrei sést annar eins fjöldi af smábátum þar við bryggjur. Margir eru aðkomnir en auk þess hafa heima- menn verið duglegir að byggja upp smábátaflota að undanförnu og hefur þessi uppbygging öll blásið duglega í segl atvinnulífsins á staðnum. Það er því sannarlega ekkert uppgjafarhljóð í kringum smábátaútgerðina á Vest- fjörðum þessa dagana. Tökum sjí okkur nýsmíii, breytingar og viðgerðir á bátum úr tré og trefjaplasti Vönduð vinna - vanir menn Símar 431 2367, 852 7632 Fax 431 1523 Ægisbraut 2&j Akranesi REVTINGUR Smábátarnir hafa ekki verið færri í 10 ár I meðfylgjandi töflu sést greinilega hvernig þróun hefur orðið í smábátaflotanum á Islandi frá árinu 1995 og fram á síðasta ár. Bátum tók að fjölga árið 1986 og fjölgaði jafnt og þétt fram til ársins 1989 þegar þeir voru flestir, 1828 talsins. Síðan þá hefur verið jöfn fækkun og nálgast fjöldi smábáta nú óðfluga sömu tölu og var á árunum 1985 og 1986. Fjöldaþróun smábáta Ar fjöldi 1985 1.143 1986 1.197 1987 1.346 1988 1.517 1989 1.828 1990 1.784 1991 1.557 1992 1.523 1993 1.521 1994 1.483 1995 1.390 1996 1.339 1997 1.204 44 AGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.