Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 44

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 44
Aldrei sest jafn margir smábátar í Bolungarvík að hefnr ríkt sannkölluð vertíð- arstemmning í sjávarplássunum á Vestfjörðum nú í vor þaðan sem smábátasjómenn víða að aflandinu hafa slegist í hóp heimamanna og gert út. Einn þessara staða er Bolungarvík en þar voru nú í byrjun júnímánaðar komnir vel á fimmta tug smábáta og hefur aldrei sést annar eins fjöldi af smábátum þar við bryggjur. Margir eru aðkomnir en auk þess hafa heima- menn verið duglegir að byggja upp smábátaflota að undanförnu og hefur þessi uppbygging öll blásið duglega í segl atvinnulífsins á staðnum. Það er því sannarlega ekkert uppgjafarhljóð í kringum smábátaútgerðina á Vest- fjörðum þessa dagana. Tökum sjí okkur nýsmíii, breytingar og viðgerðir á bátum úr tré og trefjaplasti Vönduð vinna - vanir menn Símar 431 2367, 852 7632 Fax 431 1523 Ægisbraut 2&j Akranesi REVTINGUR Smábátarnir hafa ekki verið færri í 10 ár I meðfylgjandi töflu sést greinilega hvernig þróun hefur orðið í smábátaflotanum á Islandi frá árinu 1995 og fram á síðasta ár. Bátum tók að fjölga árið 1986 og fjölgaði jafnt og þétt fram til ársins 1989 þegar þeir voru flestir, 1828 talsins. Síðan þá hefur verið jöfn fækkun og nálgast fjöldi smábáta nú óðfluga sömu tölu og var á árunum 1985 og 1986. Fjöldaþróun smábáta Ar fjöldi 1985 1.143 1986 1.197 1987 1.346 1988 1.517 1989 1.828 1990 1.784 1991 1.557 1992 1.523 1993 1.521 1994 1.483 1995 1.390 1996 1.339 1997 1.204 44 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.