Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 56

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 56
Helstu mál og stærðir fyrir hvora vindu Gerð og tegund............................................Ósey, MS 25 Tromlumál..............................1500 mmi| x 1100 mmcþ x 270 mmiþ Vírmagn á tromlu.............................1400 faðmar af 26 mmf tógi Vökvaþrýstimótor.........................Poclain stimpilmótor (8 stimplar) Hámarks afköst..................................................90 kW Vökvaþrýstingur................................................210 bör Olíustreymi........................................3,2 l/sn eða 90 l/mín Togkraftur........................................7,0 tonn á bera tromlu Dráttarhraði...............34 m/mín við 7 tonn og 78 m/mín við 3,5 tonn heitzinkhúðuð. Ofan þilfars er skipið smíðað úr áli. Skipið er sérstaklega útbúið fyrir dragnót og gert er ráð fyrir sex manna áhöfn. Rými undir þilfari Undir þilfari er skipinu skipt með fjór- um vatnsþéttum rýmum, talin frá stefni: stafnhylki fyrir sjó, íbúðir með botntönkum undir gólfi, þá er lest með botntönkum fyrir eldsneyti og vélarúm er aftan við lestina og loks stýrisvélarými. Rými á aðalþilfari - ibúðir Fremst á aðalþilfari er landfesta- geymsla, þá tveggja manna klefi, sam- byggt eldhús og borðsalur með stiga upp í brú og niður í íbúðir undir þil- fari. Þar fyrir aftan út í stjórnborðssíðu er veiðarfærageymsla, miðskips er snyrtiklefi með sturtu. Út í bakborðs- síðu er þilfarshús með stakkageymslu og vélareisn. Klefar og kojur eru fyrir sex manns í skipinu í tveimur klefum. Fjögurra manna klefi er undir aðalþilfari og tveggja manna klefi er á aðalþilfari. Vistarverur eru klæddar með eld- tefjandi plasthúðuðum panilplötum frá Fibo og einangraðar með steinull. íbúðir eru hitaðar upp með kælivatni véla eða rafmagni. íbúðir og vistarverur eru loftræstar með tveimur loftblásurum sem komið er fyrir í þilfarshúsi. Blásarinn afkastar sem samsvarar sex loftskiptum á klukkustund. Brúin í brú Reykjaborgar er, auk hefðbund- ins búnaðar, siglingatölva, stjórnbún- aður fyrir spil, tölvustýrður átaks- og lengdarmælingabúnaður, st j órnpúlt fyrir vél, skrúfu og spilkúplingar. í brú er aðvörunarkerfi með gaumljósum og Óskum útgerð og áhöfn Reykjaborgar RE 25 til hamingju með nýja skipið! RÖRTÆKNI ehf. sá um pípulagnir. Sindragötu 12*400 ísafjörður • S: 456 3345 * F: 456 4099 56 ÆGffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.