Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1998, Page 58

Ægir - 01.06.1998, Page 58
Veiðarfæri og búnaður Reykjaborgin er sérstaklega hönnuð fyrir dragnótaveiðar og er allur búnað- ur í skipinu í samræmi við það. Á toggálga skipsins er færanleg neta- tromla frá Ósey. Hægt er að færa neta- tromiuna 50 til 70 cm út í stjórnborð- síðu með aðstoð vökvabúnaðar. Hún er 1400 mm<j> x 190 mmiji x 2000 mm. Undir tromlunni er netageymsla undir þilfari stjórnborðsmegin. Skipið er útbúið með SeineTec átaks- og lengdarmælibúnað frá Vaka hf. Búnaðurinn sýnir skipstjóranum átakið sem hvort tóg verður fyrir og Séð yfir þilfar Reykjaborgar. Mynd: Guðbergnr Rúnarsson hversu mikið tóg er úti, ásamt dráttar- hraða skips og dragnótar. Vindu- og losunarbúnaður Togvindur eru frá Ósey hf. Vindurnar eru háþrýstar splittvindur sem komið er fyrir á afturþilari út við síður. Ein geilavinda með Pawfoss vökva- mótor er út í stjórnborðssíðu. Hún er frá Vélsmiðjunni Mjölni og togar 1 til 1,5 tonn. Á bakkaþilfari stjórnborðsmegin fyrir aftan brú er sjókrani frá Bonfigli- oii, 7,5 tonnmetrar með 1,5 tonna vírspili frá Ósey. Á bakka er akkerisvinda frá Véla- verkstæði Sigurðar, með tveimur út- Oskum útgerð otg áHöfri innilega tíl hamingju með nýja skípið. Við þökkum ánægjulegt samstarf og óskum ykkur velfarnaðar. SKIPASMÍÐASTÖÐIN HF. Suðurtangi 6 • Pósthólf 310 • 400 ísafjörður Sími 456 3899 • Fax 456 4471 58 mm

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.