Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1998, Page 52

Ægir - 01.06.1998, Page 52
Þessir öfluðu mest á síðasta fískveiðiári andssambatid smábátaeigenda gafí vetur út kver þar sem saman eru dregnar upplýsingar um afla smábáta á ftskveiðiárínu sem lauk 31. ágúst síðastliðinn. Aflahæsti báturinn í þorskaflahá- markskerfinu var Óli Bjarnason EA 279 með 373.719 tonn. Næstur kom Hrefna ÍS 267 með 262.922 tonn, þá Sæborg SU 42 með 236.356 tonn, Ólafur HF 251 með 221.745 tonn og Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 með 208.120 tonn. Sá bátur sem mest aflaði í heild í línu og handfærakerfinu ber nafn með rentu, Sterkur BA 222. Sá bátur aflaði tæplega 195 tonna af þorski og í heild rösklega 238 tonna. Næstur honum kom Pétur Jóhannsson SH 177 með 219 tonn af þorski og 230 tonna heildarafla. Aflahæsti báturinn í aflamarkskerf- inu var Maron AK 94 með 294.529 tonn samanlagt og þar af voru ríflega 215 tonn þorskur. Næstur kom Máni ÁR 70 með 289 tonna heildarafla og þar af þorskafla upp á tæplega 203 tonn. Loks er að geta handfærabátanna. Bjarney ÍS 204 hafði vinninginn í þessum flokki með 158 tonna afla og þar af voru 156 tonn þorskur. Ragnar S. Reynis SH 317 kom næstur með heildarafla upp á 148,5 tonn. Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið Skipið er búið: Cummins aðal- og ljósavélum VÉLASALAN EHF. ÁNANAUSTUM I, REYKJAVÍK. SÍMI 552-6122, FAX 562 3810 52 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.