Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 55

Ægir - 01.06.1998, Qupperneq 55
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Reykjaborgin er tæplega 18 metra löng, byggð úr stáli og áli og mælist 57 brúttólestir. Þrátt fyrir smæðina er aðdáðunarvert, hve skipið er rúmgott og skipulag allt gott. Rúmgóðar vistar- verur eru fyrir áhöfn, vel skipulögð brú, stórt og mikið vélarúm og at- hafnasvæði á þilfari er ágætt. Skipið virkar stærra en það er í raun. Lest Reykjaborgar er gerð fyrir fiskikör, klædd ryðfríu stáli í hólf og gólf og í henni er kælibúnaður. Fiskmóttaka af nýrri gerð var smíðuð hjá Skipasmíða- stöðinni og netatromlan er færanleg á toggálga. Nýmæli í hönnun skrokksins er manngengur röra- og kapalstokkur sem liggur eftir endilöngu skipinu, frá vélarúmi fram í stefni og úr aðaistokk, upp í radarmastur í gegnum brú skips- ins. í skipinu eru klefar fyrir 6 manna áhöfn. Almenn lýsing Reykjaborg RE er frambyggt fiskiskip úr stáli, með perustefni og gafllaga skut. Það hefur eitt þilfar stafna á milli, bakkaþilfar og þilfarshús út í bakborðssíðu. Stýrishús er aftast á bakkaþilfari, hvort tveggja úr áli ásamt þilfarshúsi í bakborðssíðu. Skipið er smíðað eftir reglum og undir eftirliti Siglingastofnunar íslands fyrir ótak- markaðar siglingar. Bandabil skrokks er 500 mm og botninn er tvöfaldur að vélarúmi. Kjölur skipsins er trapisulag- aður kassakjölur með ásoðnum svokölluðum andveltikjölum á hvorri hlið. Undir þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum. Andveltitankur er í skipinu undir þil- fari fremst í vélarúmi. Stálvirki fyrir ofan sjólínu eru sandblásin og Óskum útgerð og áhöfn hamingju með skipið til í Reykjaborg RE 25 er eftirtaUnn búnaður frá Brimrún ehf,; Furuno ratsjá Model 1942 með AR-10 mini ARPA Furuno sjálfstýring FAP-330 Furuno staðsetningar- tæki GP-30 ásamt leið- réttingarbúnaði GR-80 Furuno gýróbreytir AD-100 Furuno VHF talstöð FM-2520 Steenhans kallkerfi .X i-rfi, 0 URUNO Brimrún ehf Hólmaslóð 4 • 101 Reykjavík • Sími 561 0160 • Fax 561 0163 ÆCm 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.