Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 61

Ægir - 01.06.1998, Blaðsíða 61
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu birgjar og verktakar Vélsmiðjan Mjöinir í Bolungarvík .. Uppsetning vökvakerfis Magnús Alfreðsson, ísafirði Innréttingar Rafskaut ehf. (safirði Rafkerfi Halldór Jónatansson, Bolungarvík Sandblástur og zinkhúðun Rörtækni hf. ísafirði Miðstöðvar- og neysluvatnskerfi Málningarlagerinn sf Málningavinna Harpa hf Skipamálning Marafl ehf Skipstjórastóll, rúðuþurkur og hurðir Gísli Ólafsson, USA Ferun á línuteikningu Rafhitun sf Hitaketill Vaki hf SeineTec átaks- og lengdarmælingabúnaður Vélasalan ehf Dieselvélar og skrúfubúnaður Vélar og Skip VARG-rafali Stýrisvélaþjónusta Garðars Scan-Steering stýrisvél og stýrisvéladæla Ósey hf Togvindur, spil og sjókrani Véiaverkstæði Sigurðar ehf Akkerisvinda Brimrún Furuno tæki í brú Friðrik A. Jónsson ehf Robertson gíróáttaviti R. Sigmundsson ehf Siglingatölva Radíomiðun Fiskileitartæki Securitas Slökkvikerfi Sindri Lokar, ýmislegt efni H.Hauksson Stál Seifur hf Veiðarfæri 180 Ah fyrir ræsingu aðalvélar og 320 Ah fyrir aðra 24V notkunn. Skipið er búið landtengingu um einangrunar- spenni, sem er 12 kVA, 3 x 220 V og hleðslutæki fyrir rafgeyma. Samfösun véla er ekki möguleg. Stýrisblaðið er af svokallaðri prófíl- gerð og straumlínulagað á ryðfríum stýrisstamma. Stýrisvél er af gerðinni ScanSteering MT 500, með snúnings- vægi 0,6 Tm og leggur stýrið 45° út í hvort borð. Með stýrisvélinni fylgir ein rafstýrð vökvadæla frá sama framleið- anda. Stýrisvél er ræst úr brú, þar er einnig stýrishjól með vökvadælu. Kæliþjappa er af gerðinni Dorin 2,5 hestöfl með sambyggðum rafmótor („semi-hermetisk") sér um kæliþörf lestar. Kælimiðill er R22 og notar kerfið 6 kg af kælivökva. Loftblásari fyrir vélarúm er rörablás- ari, ryðfrír frá Transmotor AAC-315. Hann er afkastar 80 m3/mín. Ferskvatnsþrýstikerfi er fyrir neyslu- vatn og salerni. Þrýstikúturinn er 24 lítrar. Heitavatnskútur er frá Rafhitun af gerðinni RH 32303, 200 lítrar kútur með 12 kW hitun og notar auk þess kælivarma frá vélum. Hitakerfið heldur hita í íbúðum og á vélum þegar þær eru ekki í notkun. Hæðamælikerfi fyrir tanka er frá Vema-System. Vökvakerfi Vökvakerfið í Reykjaborg er háþrýsti- kerfi sem vinnur á 210 bara þrýstingi. Ofan þilfars eru háþrýstirör og fittings Úr brúnni. Hér sést í hhita tœkjabúnaðar skipstjómeilda. Mynd: Guöbergur Rúnarsson úr ryðfríu stáli, en neðan þilja úr zink- húðuðu stáli. Ein vélknúin tvöföld dæla frá Denison er á aflúttaki skrúfugírs. Vökvadælu er hægt að kúp- la inn og út í brú. Rafknúin vökvadæla er frá Lamborg- ini sem afkastar 14 I/mín við 1000 sn/mín. Hún er 2,2 kW og 220 V. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Eftirtalin siglinga- og staðarákvörðun- artæki eru í Reykjaborgu RE: Gyroáttaviti Robertson, gerð RGC 10 og seguláttaviti, sjálfstýring er frá Furuno, FAP-330, radar er frá Furuno, gerð 1942 með mini ARP 10 Furuno staðsetningartæki GR 80 og leiðrétting- arriti, GP-30, siglingatölva er af gerð- inni Turpo 2000 Eftirtalin fiskileitartæki eru í bátn- um: Dýptarmælir er af gerðinni Americ- an Pioner og sónar er sömu gerðar. Af fjarskipatækjum er eftirtalið: VHF talstöðvar frá Furuno, FM 2520,VHF 9110 Skanti,5 rása Steen House kallkerfi og farsími af gerðinni Nokia 720. Af björgunarbúnaði má nefna flot- galla og björgunarvesti sem eru fyrir sex manns, tveir sex manna gúmmí- bátar frá Víking, tvær neyðarbaujur, tveir bjarghringir, brunaboðar í véla- rúmi og íbúðum og handvirkt slök- kvikerfi. Fiskifélag íslands þakkar öllum sem aðstoöuðu og veittu upplýsingar við gerð greinarinnar, sérstaklega þeim Sigurði Jónssyni hjá Skipasmíðastööinni, Gísla Elíassyni hjá Siglingastofnun íslands, áhöfn Reykjaborgar og ýmsum umboðsað- ilum. ÆCm 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.