Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 44

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 44
 Mynd: Snorri Snorraon Jón Kjartansson SU111 f*ann 30. maí s.l. kom Jón Kjart- JT ansson SU 111 til heimahafnar á Eskifirði eftir umfangsmiklar breyt- ingar í Póllandi. Breytingarnar voru hannaðar hjá KGÞ á Akureyri og framkvœmdar hjá Radunia International skipasmíðastöðinni í Póllandi, sem Atlas hf. er umboðsað- ili fyrir. Skipið var skorið í sundur við band 43 og nýju 40 metra löngu framskipi með perustefni komið fyrir. Efra þilfar var allt endurnýjað og stór hluti aðalþilfars svo og báðar síður, skutrennuvasi og skutgafl. Öll aðalkerfi skipsins voru endurnýjuð, s.s. rafmagns-, olíu-, bruna-, austurs- sjó-, kœlivatns-, ofna- og neyslu- vatnskerfi. Spil og vökvalagnir voru endurbyggð og nýjum vökvabúnaði komið fyrir, m.a. millifœrslublökk frá Brunnum, Karmöy nótavindu, akker- isvindu, úthalaravindu og kapstan. Nýr 40 tm krani er á skipinu og nýtt RSW-kerfi frá Frost Itf. Ný 600 kW Ijósavél frá Mitsubishi var sett í skip- ið og tœki í brú endurnýjuð að hluta. Allar íbúðir eru nýjar. Kostn- aður við breytingarnar er áœtlaður 370 milljónir og er skipið sem nýtt. Skipið er í eigu Hraðfrystihúss Eski- fjarðar. Skipstjóri er Grétar Rögn- varsson, yfirstýriniaður er Hjálmar Ingvason og yfirvélstjóri er Hallgrím- ur Kristinsson. Breytt fiskiskip Guðbergur Rúnarsson verkfrxðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands 44 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.