Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 12
Fjarskipti í sjávarútvegi Fj arlækningar úti á sjó með aðstoð tölvu- og tj arskiptatækninnar TJyrirtœkið Skyn ehf. í Reykjavík JT hefur á undanfómum misserum fengist við þróunarverkefni í sam- starfi við Landspítalann og Sjúkra- hús Reykjavíkur þar sent notuð er nútíma fjarskipta- og tölvutœkni til fjarlækninga. Þessi verkefni hafa opnað nýja möguleika í samstarfi og hagrœðingu sjúkrahúsanna, til að mynda með því móti að licegt er að senda röntgenmyndir frá sjiíkrahiís- um á landsbyggðinni til sérfræðinga á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík og fá þar sjúkdómsgreiningu og fag- legar ráðleggingar. í framhaldi af þessu verkefni liefur Skyn ehf. hrund- ið öðru hliðstæðu í framkvæmd en þar er um að ræða fjarlækningar um borð í skipum á fjarlægum tniðum. Fyrir nokkrum vikum var settur upp búnaður í fimm skipum sem hægt er að nota til að tengjast um gervihnött við búnað á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og þanniggeta læknar þar aðstoðað við sjúkdómsgreiningu í veikindatilfellum eða t.d. sagt til um meðferð sjúklings í slysatilfellum. Þetta getur ráðið miklu um rétt við- brögð í bráðatilfellum og hjálpað út- gerðunum í ákvörðunum um hvort kalla þurfi skip til hafnar frá fjarlæg- um tniðum með tilheyrandi kostnaði. Jón Bragi Björgvinsson hjá Skyn ehf. hefur borið hitann og þungann af þessu áhugaverða verkefni. Hann segir að fyrirtækið hafi sett upp búnað í tveimur togurum, þ.e. í Samherjaskip- inu Guðbjörginni ÍS og í Þerney RE, togara Granda hf.. Auk þess er búnað- 12 ÆCÍR ------------------------ Þannig lítur fjarlækningasettið út í dag. í töskunni er sími, myndavél, tölva og annað sem þarf til að komast í samband um gervihnött við Sjúkrahús Reykjavíkur. Firnm skip eru nú að gera tilraunir með búnaðinn. ur í tveimur skipum Landhelgisgæsl- unnar og einu af flutningaskipum Eimskips. Einn af samstarfsmönnum Skyns ehf. er Sigurður Ásgeir Kristins- son, læknir, sem farið hefur sem lækn- ir með varðskipum í Smuguna og er einn af læknum í þyrlusveit Sjúkra- húss Reykjavíkur. „Það skiptir okkur miklu máli að hafa mann eins og Sigurð með okkur sem þekkir aðstæður um borð í skip- um og veit hvað læknisfræðilega er hægt að gera um borð í skipum ef eitt- hvað kemur uppá," segir Jón Bragi í samtali við Ægi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.