Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 24

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 24
Fjarskipti í sjávarútvegi Björn Árnason, framkvœmdastjóri Brimrúnar og Sveinn Kristján Sveinsson, sölustjóri. Mynd: Haukur Snorrason Björn er sama sinnis og aðrir sem fylgjast með fjarskiptamálum dagsins í dag að framþróunin sé og verði á gervihnattasviðinu en fyrst um sinn muni menn einbeita sér að því að end- urnýja fjarskiptabúnað skipa til sam- ræmis við GMDSS öryggis- og neyðar- kerfið. „Gervitunglafjarskiptin eru að verða einfaldari og búnaðurinn ódýrari og REVTINGÖRT^ Gæðaskjöldur á Norðfjörð Gæðaskjöldur Coldwater, dóttur- fyrirtækis Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, var afhentur starfs- fólki hraðfrystihúss Síldarvinnslunn- ar í Neskaupstað fyrir skömmu. Óhætt er að segja að starfsfólk SVN leggi sig fram um fyrsta flokks fram- leiðslu því þetta er sjötta árið í röð sem það fær hliðstæða viðurkenn- ingu fyrir störf sín. Við afhendingu viðurkenningar- innar lét sölustjóri SH þess getið að þrjú frystihús á landinu fái að jafn- aði 9,5 í einkunn fyrir sína fram- leiðslu og sé Síldarvinnslan hf. eitt þessara fyrirtækja. Með framsæknari fyrirtækjum í sjávarútvegi aukast kröfur um góðar fjarskiptalausnir ¥7ram til þessa árs hefur Brimrún JT verið með fjarskiptabúnað frá Skanti en annan búnað, fiskileitar- og siglingatœki fiá Furuno. „í árs- byrjun skiptum við Skanti út fyrir Furuno f/arskiptabiínað, þannig að nú erum við með heildstœðar lausnir fyrir skip og báta frá Furuno. Það er mikill kostur að vera með allt sviðið, fiskileitar-, siglinga- og fjarskiptatœki frá einunt og sama framleiðandan- um, en fyrirtœkið var einmitt stofnað árið 1992 í þeim tilgangi að selja og þjónusta Furuno-búnað á íslandi," segir Björn Árnason, framkvœmda- stjóri lijá Brimrún. eins fer kostnaðurinn við notkun lækkandi, bæði hvað varðar tal og gagnasendingar. Ég held að margir horfi einmitt til gagnaflutningsins í framtíðinni vegna þess að með sterkari og framsæknari fyrirtækjum í sjávarút- vegi aukast kröfur um hraða og upp- lýsingar um fiskinn þurfa að liggja fyr- ir á borðum sölumanna sem fyrst eftir að hann er veiddur úti á sjó," segir Björn. Yfir 300 skip þurfa að fjárfesta í GMDSS-búnaði Björn segir tiltölulega fáa útgerðaraðila hafa þegar uppfyllt GMDSS reglurnar 24 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.