Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 48

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 48
Ýmis kerfi fyrir íbúðir íbúðir eru hitaðar upp með vatnsofn- um sem fá heitt vatn frá vélum eða rafkyntum miðstöðvarkatli í höfn. Vistarverur eru loftræstar með loftblás- ara. Tvö 100 lítra Hydrofor þrýstikerfi eru í skipinu, annað fyrir neysluvatn og hitt fyrir sjósalerni. Alcatel símstöð er um borð og er sími í öllum klefum og vistarverum. Lestarrými, fyrirkomulag og búnaður Uppsjávarfiskum, s.s. loðnu eða síld, er dælt frá nót eða vörpu með fiski- dælu upp í sjóskilju á efra þilfari. Þar er sjórinn skilinn frá aflanum og afl- inn rennur í stokkum frá sjóskilju nið- ur í lestar í gegnum smálúgur sem eru fyrir hvern tank. Lestartankar í skipinu eru þrjár lestar, framlest, miðlest og afturlest. Lestarnar eru inn- réttaðar sem tankar og eru þeir fram- lengdir upp í gegnum aðalþilfarið og upp á efra þilfar og lokast þar með þremur lestarlúgum úr stáli, stærð 2x2 metrar. Lúgurnar eru á hengslum og skálkað niður með tessum af MacGregor gerð. Hverjum tanki er skipt í þrennt með langskipsþiljum. Ein smálúga er á hverjum tankhluta, alls níu smálúgur. Hver smálúga er út- búin með vökvatjakk sem gerir það að verkum að hægt er að loka hverjum tank fyrirvaralaust og örugglega. Lest- arnar eru einangraðar með polyuretan og klæddar með stáli og í þær komið fyrir nauðsynlegum innréttingum og búnaði. Sjókælibúnaður Öflugt sjókælikerfi var sett upp fyrir lestatanka skipsins. Kerfið var hannað og sett upp af Kælismiðjunni Frost hf.. Það samanstendur af tveimur skrúfu- þjöppum frá Sabroe, gerð SAB 128HE hamingju með Jón Kjartansson SU111 Eftirtalinn búnaður frá Brimrún er í Jóni: Sónar: Straummælir: Dýptarmælir: I löfuðlínumælir: Ratsjá: Sjálfsstýring: GPS: Gýróbreytir: Fjarskiptabúnaður: Furuno GSII-20F, lágtíðni hringsónar Furuno CI-60G, fjölgeisla straummælir Furuno FGV-783, tveggja tíðna dýptarmælir Furuno GN-14 Furuno FR-2110, með ARP-23 mini ARPA og RP-23 radarplotter FAP-330 með tveimur FAP-6501 stýrismælum Furuno GP-30 Furuno AD-100 Furuno FM-2520 VHF talstöð og GMDSS fjarskipta- og neyðarbúnaður fyrir hafssvæði A3, Combridge 9000 Brimrún ehf Hólmaslóð 4 • 101 Reykjavík • Sími 561 0160 • Fax 561 0163 48 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.