Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 26

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 26
Frystikerfi ehf: viðgerðum og endurbyggingu á stimp- il- og skrúfupressum frá framleiðend- um eins og Howden, Sabroe, Hall, Hitachi, Bitzer, Grasso, Stal, Frick og Gram. Lögð er áhersla á sölu á ein- stökum hlutum, svo sem frysti- og kælipressum, plötufrystum, lausfryst- um, eimsvölum og dælukútum. Þá getur fyrirtækið nú boðið RSW sjó- kælibúnað í mörgum stærðum fyrir flestar tegundir kælimiðla, svo sem R- 22 og ammoníak. Frystikerfi ehf. annast uppsetningu á nýjum kerfum og einstökum hlutum í eldri kerfi auk þess sem lagt er mat á eldri kerfi og þau endurbyggð. Jafn- framt sjá starfsmenn um hönnun og almenna ráðgjöf varðandi frysti- og kælikerfi. Fyrirtækið hefur nú þegar tekið að sér nokkur stærri verkefni. Það hafði m.a. eftirlit með niðursetn- ingu frystibúnaðar og frystitækja í Hólmadrang ST þegar skipið var í bréytingum í Póllandi og í sumar unnu starfsmenn þess við endurbygg- ingu frystibúnaðar í frystitogaranum Orra ÍS frá ísafirði. N'ýtt fyrirtœki á sviði frysti- og kœlikerfa, Frystikei-fi ehf., tók til starfa að Vagnlwfða 12 í Reykjavík fyrir skömmu. Fyrirtœkið er alhliða þjómistufyrirtceki og hafa allir starfs- menn þess mikla reynslu á sviði frysti- og kcelikerfa. Stofnendur Frystikerfa ehf. eru Vélsmiðjan Þryin- ur ehf. á ísafirði og þeir Steinar Vil- hjáhnsson, Vésteinn Marinósson og Jón Valdimarsson. Nú á vordögum gekk Hafþór Svendsen inn í fyrirtœk- ið, en hann vann áður ásaint þeim Steinari, Vésteini og Jóiti hjá Kvcern- er á íslandi. Þeir félagar starfa allir í Reykjavík en í lok júní tekur til starfa hjá fyrirtcekinu maður með aðsetur í ísafirði. Hið nýja fyrirtæki einbeitir sér að sölu á nýjum frystibúnaði og hefur verið gengið frá samstarfssamningi við Þyangen Kulde AS, SES International og SES í Noregi. Samningurinn tryggir að Frystikerfi geta boðið frysti- og kælivélar frá því heimsþekkta fyrirtæki HOWDEN. Þær vélar eru ýmist gerðar fyrir ammoníak, freon eða aðra þekkta kælimiðla. Frystikerfi ehf. á nú þegar á lager sérstök viðgerðarsett í Howden vélar. Einnig er fyrirtækið með á Iager alla helstu varahluti fyrir kæli- og frystivél- ar. Má þar nefna ásþétti, smurolíusíur, plötufrystaslöngur, R-22 kælimiðil og kælimiðilsloka. Vegna milliliðalausra sambanda við erlenda framleiðendur og varahlutasala getur fyrirtækið út- vegað varahluti fyrir vélbúnað á mjög skömmum tíma og á góðu verði. Hjá Frystikerfum ehf. er nú þegar veitt alhliða þjónusta fyrir ofangreind- an búnað og hjá fyrirtækinu er 24 klukkustunda þjónusta allan ársins hring. Starfsmenn hafa mikla reynslu í Stofnendur Frystikerfa ehf.: (f.v.) Vésteinn Marinósson, Steinar Vilhjálmsson og Jón Valdimarsson. Leiðrétting í júníblaði Ægis var mynd með grein Jóns t>. Þórs, sagnfræðings, og í myndatextanum var ranglega sagt að myndin væri tekin í Ólafsvíkur- höfn. Hið rétta er að myndin er tekin við hina nýju smábátabryggju í Grundarfjarðarhöfn og leiðréttist það hér með. Nýtt fyrirtæki á sviði frysti- og kælikerfa 26 AGIU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.