Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 6

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 6
Fj arskiptatæknin hefur breytt miklu til sjós - segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Islands er, hvar besta verðið er fáanlegt á hverjum tíma og svo framvegis. Þannig geta stjórnendur á vinnsluskip- um stýrt sinni vinnslu eftir því hvaða markaðir gefa best hverju sinni og allt er þetta á einn eða annan hátt góðum fjarskiptum að þakka," segir Sævar. Sjálfvirka tilkynningaskyldan, svo- kallað GMDSS-kerfi, verður alfarið tek- ið upp í íslenska flotanum í febrúar næstkomandi og Sævar bendir á að það kerfi gæti aldrei gengið nema vegna öflugrar fjarskiptatækni. „Þetta 6 AGI R ---------------------------------------------------- að er alveg Ijóst að tœkniþróunin í fiarskiptum til sjós hefur verið gífurleg, sérstaklega með tilkomu síma- og gervihnattatœkni. í dag eru fax og sími meðal sjálfsögðustu tœkja um borð í skipum og það er mikil breyting frá því sem var fyrr á árum/'segir Sœvar Gunnarsson, for- maður Sjómannasambands íslands, um þá breytingu sem orðið hefur til batnaðar í fjarskiptwn á sjó. Sœvar segir gildi góðra fjarskipta margþœtt. Bœði varði þau öryggi, geri sjómönn- imi auðveldara að vera fjarri heimil- utn og skapi möguleika til hagrœð- ingar í rekstri skipa. „Ég lít á fjarskiptamálin til sjós sem öryggisþátt, öðru fremur, en líka sem gríðarlega mikilvægan þátt í hagræð- ingu. I dag eru tölvur um borð í öllum skipum og vegna góðra fjarskipta hafa stjórnendur skipanna alltaf við hend- ina nauðsynlegar upplýsingar úr landi um verð á afurðum og annað slíkt sem aftur gerir þeim auðvelt að vita á hverjum tíma hve mikils virði aflinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.