Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 23

Ægir - 01.08.1998, Side 23
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Síldarvinnslan gæti greitt upp skuldir sínar á þremur árum Síldarvinnslan á Neskaupstað hefur staðið í miklum fjárfestingum á und- anförnum árum, jafnt með uppbygg- ingu í landi, sem og endurbótum skipaflota. Til að mynda námu fjár- festingar á síðasta ári um einum millj- arði króna. Þrátt fyrir gífurlegar fjárfestingar er ekki annað að sjá en fjárhagsstaða Síldarvinnslunnar sé sterk. Ársreikn- ingar fyrirtækisins sýna að miðað við óbreyttan rekstur fyrirtækisins á næstu árum yrði það orðið skuldlaust ifr láyií wmm eftir þrjú ár, enda hafa hreinar skuldir ekki aukist á síðustu árum heldur þvert á móti lækkað milli ára. Sem kunnugt er var Síldarvinnslan meðal þeirra fyrirtækja í sjávarútvegi sem skiluðu bestri afkomu á síðasta ári. Hagnaður fyrir afskriftir nam 814 milljónum króna, þ.e. 19,7% af rekstrartekjum. Hagnaður að teknu tilliti til afskrifta og skatta var 332 milljónir króna. Síðustu tvö árinu hef- ur hagnaður Síldarvinnslunnar fyrir skatta numið um einum milljarði króna. Heildareignir fyrirtækisins voru um síðustu áramót um 5400 milljónir króna. M atvara Hreinlœtisvörur Búsáhöld Sérvara Rel^strarvörur Hreinsiefni H nífa Á/yllinS^^istur VettlinS* Svuntur ÖU raftnaS<'sUeK' leitiú ráðíegginga okkar sérfrmðinga um kaffimélin og breintœtismálin Verið velkomin á skrifstofu og í sýningarsal okkar að Óseyri 1 á Akureyri, 2. hceð. ...á sjó og landi! ÓSEYRI 1 600 AKUREYRI Símar 463 0407 896 0485 Fax: 463 0375 ÆG,IR 23

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.