Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 23

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 23
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Síldarvinnslan gæti greitt upp skuldir sínar á þremur árum Síldarvinnslan á Neskaupstað hefur staðið í miklum fjárfestingum á und- anförnum árum, jafnt með uppbygg- ingu í landi, sem og endurbótum skipaflota. Til að mynda námu fjár- festingar á síðasta ári um einum millj- arði króna. Þrátt fyrir gífurlegar fjárfestingar er ekki annað að sjá en fjárhagsstaða Síldarvinnslunnar sé sterk. Ársreikn- ingar fyrirtækisins sýna að miðað við óbreyttan rekstur fyrirtækisins á næstu árum yrði það orðið skuldlaust ifr láyií wmm eftir þrjú ár, enda hafa hreinar skuldir ekki aukist á síðustu árum heldur þvert á móti lækkað milli ára. Sem kunnugt er var Síldarvinnslan meðal þeirra fyrirtækja í sjávarútvegi sem skiluðu bestri afkomu á síðasta ári. Hagnaður fyrir afskriftir nam 814 milljónum króna, þ.e. 19,7% af rekstrartekjum. Hagnaður að teknu tilliti til afskrifta og skatta var 332 milljónir króna. Síðustu tvö árinu hef- ur hagnaður Síldarvinnslunnar fyrir skatta numið um einum milljarði króna. Heildareignir fyrirtækisins voru um síðustu áramót um 5400 milljónir króna. M atvara Hreinlœtisvörur Búsáhöld Sérvara Rel^strarvörur Hreinsiefni H nífa Á/yllinS^^istur VettlinS* Svuntur ÖU raftnaS<'sUeK' leitiú ráðíegginga okkar sérfrmðinga um kaffimélin og breintœtismálin Verið velkomin á skrifstofu og í sýningarsal okkar að Óseyri 1 á Akureyri, 2. hceð. ...á sjó og landi! ÓSEYRI 1 600 AKUREYRI Símar 463 0407 896 0485 Fax: 463 0375 ÆG,IR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.