Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 53

Ægir - 01.08.1998, Side 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI bara þrýstingi. Vökvakerfinu var skipt upp í tvö aðalkerfi; framskipskerfi og afturskipskerfi. Dælurnar eru allar raf- knúnar. Sérstök 450 hestafla rafknúin dæla er fyrir bógskrúfu. Ýmis vélkerfi Fyrir smurolíukerfi eru ein skilvinda frá Alpha Laval, gerð Mapx-204 TGT. Önnur er fyrir svartolíukerfi frá sama framleiðanda og er hún sömu tegund- ar. Mitsubishi skilvinda er fyrir diesel eldsneyti og sérstök skilvinda er fyrir vökvakerfi. Austurskiljan kemur frá Atlas hf. Hún afkastar 1 m3/klst. og er af gerð- inni DVZ 1000 CV. Til björgunarbúnaðar telst meðal annars: fjórir Viking gúmmíbátar, þ.e. tveir 10 manna og tveir 12 manna, slöngubátur frá Narval, gerð SV-400 með 25 hestafla Mercury vél, bjarg- hringir, RT-9 Murdo radarsvarar, neyð- arbaujur, Notifier ID-200 brunaviðvör- unarkerfi og Halon slökkvikerfi o.fl., allt í samræmi við kröfur SI og Lloyd's. Tœknideild þakkar öllum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð lýsing- arinnar, sérstaklega starfsmönnum Hrað- frystihúss Eskifiarðar og Siglingastofnun- ar, Gunnari Tryggvasyni hjá KGÞ o.fl Samið um smíði nótaskips í Kína Fyrr í sumar var undirritaður samningur um smíði á nýju íslensku nótaskipi hjá skipasmíðastöðinni LMIEC í Dalian í Kína. Það er Örn Erlingsson, útgerðarmaður, sem verður eigandi skipsins og verður það búið fullkomnasta búnaði til nótaveiða og um borð verða 20 frystitæki, sem og annar vinnslu- búnaður. Afkastagetan í frystingu verður um 180 tonn á sólarhring. Jón Kjartansson SU 111 Við óskum útgerð og áhöfn Jóns Kjartanssonar innilega til hamingju með skipið. Útgerðin valdi GS-Hydro vökvalagnir SMIÐJUVEGI 66, KOPAVOGUR SÍMI 557 6600, FAX 557 8500 Mm 53

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.