Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 50

Ægir - 01.08.1998, Side 50
2022/2x43. Þær eru skráðar með 27 tonna toggetu á tóma tromlu og geta rúmað 2500 metra af 3" vír. Á bátaþilfari er kapalvinda frá Bratt- vaag. Akkerisvinda er ný með tveimur út- kúplanlegum tromlum og einum föst- um kopp. Hún er af gerðinni RAPP MW-120 og togar 6 tonn. Kapstan er á efraþilfari, stjórnborðsmegin við horn yfirbyggingar. Kranar, blakkir o.fl. Á efra þilfari er nýr 40 tonnmetra vökvaknúinn krani fyrir losun og lest- un. Hann er af gerðinni Palfinger, gerð 4T/13M. Annar eldri krani er á þilfar- inu af gerðinni Heila HMR-30-11-2S. Kraftblökkin er þriggja kefla, Karm(y Tristar og á afturþilfari er krani og nótaleggjari með viðhaldstromlu frá Brunnum. Nótakraninn er frá Abas af gerðinni KDE-32 með G-8 blökk. Vélbúnaður Umfangsmikill vélbúnaður er í skip- inu. Uppsett afl skipsins er 3155 kW MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Um borð í skipinu er Amitsubishi rafstöð S6R2-MPTK MDVÉLAR HF. SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogur - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI 50 ÆGiIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.