Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 31

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 31
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Smábátamenn með eigið umhverfis- og upprunamerki andssamband smábátaeigenda hefur ákveðið að skapa smábáta- útgerðinni eigið unihverps- og upprunamerki. Stjórn sambandsins segir þetta nauðsynlegt skrefsem muni þó ekki verða fljótstigið. „Landssamband smábátaeigenda hefur alla tíð talið það forsendu vel rekins sjávarútvegs að viðhaldið væri fjölbreytni í skipagerðum og notkun veiðarfæra," segir í samþykkt stjórnar LS. „Engu að síður hafa hagsmuna- samtök stórútgerðarinnar linnulaust borið samtökunum á brýn að þau stunduðu þveröfugan málfluting. Þol- inmæði smábátaeigenda er þrotin gagnvart yfirgangi og úrræðaleysi stór- útgerðarinnar. Smábátaeigendur hafa ákveðið að gera hvað þeir geta til að taka sín mál í eigin hendur. Sú krafa markaðarins fer vaxandi að neytendur séu upplýstir um uppruna vöruteg- unda. Viðbrögð forsvarsmanna sjávar- útvegsins hafa verið fumkennd og ekki líkleg til árangurs. Landssamband smábátaeigenda hefur ákveðið að sýna frumkvæði í þessu máli og kanna til hlítar möguleika á því að skapa smá- bátaútgerðinni þá sérstöðu sem henni ber með því að skapa sitt eigið upp- runa- og umhverfismerki. Smábátaeig- endur gera sér fulla grein fyrir að hvorki er það einfalt né fljótgert að stíga þetta skref en eru þess fullvissir að um síðir mun arður skila sér til þjóðarinnar og styrkja stöðu íslensks sjávarútvegs á hágæðamörkuðum heimsins. FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmrikril og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar framtak - alhliða viðgerðarþjónusta; _________» VÉLAVIÐGERÐIR _________» RENNISMÍÐI _________» PLÖTUSMÍÐI BOGI • DÍSILSTILLINGAR Viðurkennd MAK Þjónusta. FRAMTAK c,í.íífSS VÉLA. OG SKIPAÞjÓNUSTA Drangahraum Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 Æ6JR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.