Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 49

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hvor þjappa er 90 KW við 4150 sn/mín og er þeim komið fyrir í kæli- vélarúmi í framskipi. Þjöppurnar af- kasta hvor um sig 723 KW eða um 622000 kcal/klst. Aflstýring þjappana fer fram með hraðabreyti sem lækkar snúningshraða þjappanna eftir því sem álagið minnkar. Kælikerfið notar umhverfisvæna kælimiðilinn R-717 sem er í raun ammóníak (NH3). Sjó- dælur fyrir RSW-sjókæla eru tvær af Desmi gerð, hvor um sig 15,2 KW við 1450 sn/mín og afkasta 200 m3/klst hvor. Eimsvalar eru tveir, sambyggðir oliu- og ammóníakkælar. Eimsvalarnir eru plötuvarmaskiptar frá Alfa Laval og afkasta hvor um sig 830 KW. Tvær sjódælur frá Desmi eru fyrir eimsval- anna, hvor 11 KW við 2950 sn/mín og 100 m3/klst afköst. Stýring sjókælikerfis, vélgæslu- og pælikerfi Samey hf. sá um hönnun og smíði stýringar fyrir sjókælikerfi. Aflstýring kæliþjappanna fer fram með hraða- stýringu frá Control Techniques og nettengdum iðntölvum frá GE-Fanuc og er þannig hægt að keyra þjöppurn- ar á hraðasviði sem er 1800 til 4500 sn/mín. Þá hannaði Samey hf. og setti upp skjástýrikerfi í Windows umhverfi fyrir sjókæli-, vélgæslu-, og pælikerfi. Kerfin eru byggð á Citect hugbúnaði og er kleift að stýra þeim beint frá skjá og tölvu úr vélarúmi. Pæiikerfið sýnir hæðarstöðu í öllum tönkum skipsins, þ.m.t. lestartönkum. Vindu- og losunarbúnaður Vindubúnaður er allur vökvaknúinn og vinnur á 220 bara þrýstingi. Vind- urnar eru frá ýmsum tímum, sú elsta frá 1974 og sú yngsta, akkerisspilið, er ný. Tog- og snurpuspil voru tekin upp og endurbyggð 1998. Tog- og snurpuspil eru frá RAPP, splittvindur af gerðinni TWS- Óskum útgerð og áhöfn skipsins til hamingfu með breytingarnar Sjókælikerfi • ískælikerfi • ísvélar • ísvökvakerfi • ísverksmiðja FROST Kælismiðjan Frost hf Fiskislób 125 • Pósthóif 55 • 121 Reykjavík • S: 551 5200 • F: 551 5215 Fjölnisgata 4b • Pósthóif 70 • 602 Akureyri • S: 461 1700 • F: 461 1 701 ÆGIR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.