Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 49

Ægir - 01.08.1998, Side 49
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hvor þjappa er 90 KW við 4150 sn/mín og er þeim komið fyrir í kæli- vélarúmi í framskipi. Þjöppurnar af- kasta hvor um sig 723 KW eða um 622000 kcal/klst. Aflstýring þjappana fer fram með hraðabreyti sem lækkar snúningshraða þjappanna eftir því sem álagið minnkar. Kælikerfið notar umhverfisvæna kælimiðilinn R-717 sem er í raun ammóníak (NH3). Sjó- dælur fyrir RSW-sjókæla eru tvær af Desmi gerð, hvor um sig 15,2 KW við 1450 sn/mín og afkasta 200 m3/klst hvor. Eimsvalar eru tveir, sambyggðir oliu- og ammóníakkælar. Eimsvalarnir eru plötuvarmaskiptar frá Alfa Laval og afkasta hvor um sig 830 KW. Tvær sjódælur frá Desmi eru fyrir eimsval- anna, hvor 11 KW við 2950 sn/mín og 100 m3/klst afköst. Stýring sjókælikerfis, vélgæslu- og pælikerfi Samey hf. sá um hönnun og smíði stýringar fyrir sjókælikerfi. Aflstýring kæliþjappanna fer fram með hraða- stýringu frá Control Techniques og nettengdum iðntölvum frá GE-Fanuc og er þannig hægt að keyra þjöppurn- ar á hraðasviði sem er 1800 til 4500 sn/mín. Þá hannaði Samey hf. og setti upp skjástýrikerfi í Windows umhverfi fyrir sjókæli-, vélgæslu-, og pælikerfi. Kerfin eru byggð á Citect hugbúnaði og er kleift að stýra þeim beint frá skjá og tölvu úr vélarúmi. Pæiikerfið sýnir hæðarstöðu í öllum tönkum skipsins, þ.m.t. lestartönkum. Vindu- og losunarbúnaður Vindubúnaður er allur vökvaknúinn og vinnur á 220 bara þrýstingi. Vind- urnar eru frá ýmsum tímum, sú elsta frá 1974 og sú yngsta, akkerisspilið, er ný. Tog- og snurpuspil voru tekin upp og endurbyggð 1998. Tog- og snurpuspil eru frá RAPP, splittvindur af gerðinni TWS- Óskum útgerð og áhöfn skipsins til hamingfu með breytingarnar Sjókælikerfi • ískælikerfi • ísvélar • ísvökvakerfi • ísverksmiðja FROST Kælismiðjan Frost hf Fiskislób 125 • Pósthóif 55 • 121 Reykjavík • S: 551 5200 • F: 551 5215 Fjölnisgata 4b • Pósthóif 70 • 602 Akureyri • S: 461 1700 • F: 461 1 701 ÆGIR 49

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.