Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 25

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 25
Fjarskipti í sjávarútvegi SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hjá Brimrún er þjónusta allt frá sölu taskja til viðgerðar og þannig segir Björn Ámason að heildstœð mynd sé á þjónustunni við viðskiptavinina. Mymt: Haukm Snonason og bendir á að sama dagsetning gildi um allan heim varðandi hvenær því skuli lokið. Því geti tækjaframleiðend- ur orðið í vandræðum með að mæta eftirspurn þegar nær dregur 1. febrúar. Þar af leiðandi sé ráðlegt fyrir útgerð- araðila að draga ekki lengi undirbún- ing þessa máls. „GMDSS er í raun hnattrænt neyð- ar- og öryggiskerfi fyrir sjófarendur og þó svo að á næstu mánuðum séu að koma fram ný gervihnattakerfi þá geta þau ekki komið í stað GMDSS-kerfis- ins. Menn geta deilt um það hvort ávinningurinn af GMDSS-kerfinu rétt- læti fyllilega þann kostnað sem bún- aðinum fylgir fyrir útgerðir en öryggi sjófarenda eykst óumdeilanlega mik- ið," segir Björn og bætir við að rúm- lega 300 skip hér á landi þurfi að fjár- festa verulega í búnaði vegna GMDSS. Tölvutenging skipa við við land er rétt að byrja Að sögn Sveins Kristjáns Sveinssonar, sölustjóra hjá Brimrún, er mikil fram- þróun í möguleikum á tölvusamskipt- um milli skips og lands. Nú þegar er algengt að flutningaskip séu tölvu- tengd í land í gegnum Inmarsat gervi- tungl. Hár kostnaður á búnaði og mín- útuverði og það að gagnaflutningur er enn í dag tiltölulega hægur, segir hann trúlega helstu ástæður þess að fiskiskip eru í mjög litlum mæli komin með þessa tölvutengingu. „Furuno er nú að setja á markað nýjan Inmarsat fjarskiptabúnað, Fel- com-81 HSD, með margföldum flutn- ingshraða á gögnum miðað við það sem hægt er í dag," segir Sveinn og bætir við að með fjölgun gervitungla- fyrirtækja, sem munu veita Inmarsat samkeppni, hljóti mínútuverð að lækka. MóreNot a*s NETANAUST ísco’NetaNaust Súðarvogi 7, 104 Reykjavik, simi 568 9030, fax 568 0555 lÆi) JJJ-iáJiJJJJ JJJ3i) j'jJ£lr'3Jj£)J: ÆCm 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.