Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1998, Page 25

Ægir - 01.08.1998, Page 25
Fjarskipti í sjávarútvegi SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hjá Brimrún er þjónusta allt frá sölu taskja til viðgerðar og þannig segir Björn Ámason að heildstœð mynd sé á þjónustunni við viðskiptavinina. Mymt: Haukm Snonason og bendir á að sama dagsetning gildi um allan heim varðandi hvenær því skuli lokið. Því geti tækjaframleiðend- ur orðið í vandræðum með að mæta eftirspurn þegar nær dregur 1. febrúar. Þar af leiðandi sé ráðlegt fyrir útgerð- araðila að draga ekki lengi undirbún- ing þessa máls. „GMDSS er í raun hnattrænt neyð- ar- og öryggiskerfi fyrir sjófarendur og þó svo að á næstu mánuðum séu að koma fram ný gervihnattakerfi þá geta þau ekki komið í stað GMDSS-kerfis- ins. Menn geta deilt um það hvort ávinningurinn af GMDSS-kerfinu rétt- læti fyllilega þann kostnað sem bún- aðinum fylgir fyrir útgerðir en öryggi sjófarenda eykst óumdeilanlega mik- ið," segir Björn og bætir við að rúm- lega 300 skip hér á landi þurfi að fjár- festa verulega í búnaði vegna GMDSS. Tölvutenging skipa við við land er rétt að byrja Að sögn Sveins Kristjáns Sveinssonar, sölustjóra hjá Brimrún, er mikil fram- þróun í möguleikum á tölvusamskipt- um milli skips og lands. Nú þegar er algengt að flutningaskip séu tölvu- tengd í land í gegnum Inmarsat gervi- tungl. Hár kostnaður á búnaði og mín- útuverði og það að gagnaflutningur er enn í dag tiltölulega hægur, segir hann trúlega helstu ástæður þess að fiskiskip eru í mjög litlum mæli komin með þessa tölvutengingu. „Furuno er nú að setja á markað nýjan Inmarsat fjarskiptabúnað, Fel- com-81 HSD, með margföldum flutn- ingshraða á gögnum miðað við það sem hægt er í dag," segir Sveinn og bætir við að með fjölgun gervitungla- fyrirtækja, sem munu veita Inmarsat samkeppni, hljóti mínútuverð að lækka. MóreNot a*s NETANAUST ísco’NetaNaust Súðarvogi 7, 104 Reykjavik, simi 568 9030, fax 568 0555 lÆi) JJJ-iáJiJJJJ JJJ3i) j'jJ£lr'3Jj£)J: ÆCm 25

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.