Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1998, Page 6

Ægir - 01.08.1998, Page 6
Fj arskiptatæknin hefur breytt miklu til sjós - segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Islands er, hvar besta verðið er fáanlegt á hverjum tíma og svo framvegis. Þannig geta stjórnendur á vinnsluskip- um stýrt sinni vinnslu eftir því hvaða markaðir gefa best hverju sinni og allt er þetta á einn eða annan hátt góðum fjarskiptum að þakka," segir Sævar. Sjálfvirka tilkynningaskyldan, svo- kallað GMDSS-kerfi, verður alfarið tek- ið upp í íslenska flotanum í febrúar næstkomandi og Sævar bendir á að það kerfi gæti aldrei gengið nema vegna öflugrar fjarskiptatækni. „Þetta 6 AGI R ---------------------------------------------------- að er alveg Ijóst að tœkniþróunin í fiarskiptum til sjós hefur verið gífurleg, sérstaklega með tilkomu síma- og gervihnattatœkni. í dag eru fax og sími meðal sjálfsögðustu tœkja um borð í skipum og það er mikil breyting frá því sem var fyrr á árum/'segir Sœvar Gunnarsson, for- maður Sjómannasambands íslands, um þá breytingu sem orðið hefur til batnaðar í fjarskiptwn á sjó. Sœvar segir gildi góðra fjarskipta margþœtt. Bœði varði þau öryggi, geri sjómönn- imi auðveldara að vera fjarri heimil- utn og skapi möguleika til hagrœð- ingar í rekstri skipa. „Ég lít á fjarskiptamálin til sjós sem öryggisþátt, öðru fremur, en líka sem gríðarlega mikilvægan þátt í hagræð- ingu. I dag eru tölvur um borð í öllum skipum og vegna góðra fjarskipta hafa stjórnendur skipanna alltaf við hend- ina nauðsynlegar upplýsingar úr landi um verð á afurðum og annað slíkt sem aftur gerir þeim auðvelt að vita á hverjum tíma hve mikils virði aflinn

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.