Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Síða 24

Ægir - 01.08.1998, Síða 24
Fjarskipti í sjávarútvegi Björn Árnason, framkvœmdastjóri Brimrúnar og Sveinn Kristján Sveinsson, sölustjóri. Mynd: Haukur Snorrason Björn er sama sinnis og aðrir sem fylgjast með fjarskiptamálum dagsins í dag að framþróunin sé og verði á gervihnattasviðinu en fyrst um sinn muni menn einbeita sér að því að end- urnýja fjarskiptabúnað skipa til sam- ræmis við GMDSS öryggis- og neyðar- kerfið. „Gervitunglafjarskiptin eru að verða einfaldari og búnaðurinn ódýrari og REVTINGÖRT^ Gæðaskjöldur á Norðfjörð Gæðaskjöldur Coldwater, dóttur- fyrirtækis Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, var afhentur starfs- fólki hraðfrystihúss Síldarvinnslunn- ar í Neskaupstað fyrir skömmu. Óhætt er að segja að starfsfólk SVN leggi sig fram um fyrsta flokks fram- leiðslu því þetta er sjötta árið í röð sem það fær hliðstæða viðurkenn- ingu fyrir störf sín. Við afhendingu viðurkenningar- innar lét sölustjóri SH þess getið að þrjú frystihús á landinu fái að jafn- aði 9,5 í einkunn fyrir sína fram- leiðslu og sé Síldarvinnslan hf. eitt þessara fyrirtækja. Með framsæknari fyrirtækjum í sjávarútvegi aukast kröfur um góðar fjarskiptalausnir ¥7ram til þessa árs hefur Brimrún JT verið með fjarskiptabúnað frá Skanti en annan búnað, fiskileitar- og siglingatœki fiá Furuno. „í árs- byrjun skiptum við Skanti út fyrir Furuno f/arskiptabiínað, þannig að nú erum við með heildstœðar lausnir fyrir skip og báta frá Furuno. Það er mikill kostur að vera með allt sviðið, fiskileitar-, siglinga- og fjarskiptatœki frá einunt og sama framleiðandan- um, en fyrirtœkið var einmitt stofnað árið 1992 í þeim tilgangi að selja og þjónusta Furuno-búnað á íslandi," segir Björn Árnason, framkvœmda- stjóri lijá Brimrún. eins fer kostnaðurinn við notkun lækkandi, bæði hvað varðar tal og gagnasendingar. Ég held að margir horfi einmitt til gagnaflutningsins í framtíðinni vegna þess að með sterkari og framsæknari fyrirtækjum í sjávarút- vegi aukast kröfur um hraða og upp- lýsingar um fiskinn þurfa að liggja fyr- ir á borðum sölumanna sem fyrst eftir að hann er veiddur úti á sjó," segir Björn. Yfir 300 skip þurfa að fjárfesta í GMDSS-búnaði Björn segir tiltölulega fáa útgerðaraðila hafa þegar uppfyllt GMDSS reglurnar 24 AGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.