Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1998, Page 35

Ægir - 01.11.1998, Page 35
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Sjómannasamband Islands: Skoðanakönnun um skipulagsmál REVTINGUR Smáey afhent eftir breytingar Vélsmiðjan Stál á Seyðisfirði hefur afhent togbátinn Smáey VE eigend- um sínum eftir breytingar. Báturinn var lengdur um þrjá metra og ýmsar aðrar breytingar gerðar. Eftir breyt- ingu tekur Smáey 110 kör í lest. Breytingarnar kostuðu samtals um 14 milljónir króna. Eigandi Smáeyjar er Bergur-Hug- inn hf. í Vestmannaeyjum. amþykkt var á þitigi Sjómanna- sambands íslands á dögunum aö fram fari skoðanakönnuti meðal fé- lagsmanna á því að stofna eitt latids- félag sjóitianna. Skipulagsmál Sjómannasambands- ins voru til umfjöllunar á þingi sam- bandsins og lá fyrir því skýrsla nefndar sem starfað hefur frá því í árslok á síð- asta ári. Nokkrar hugmyndir eru um framtíðarskipulag, m.a. að aðildarfélög SSÍ hætti og til verði eitt landsfélag sjó- manna, Sjómannafélag íslands. Aðild- arfélög SSÍ eru 37 talsins í dag og hafa að baki sér um 4000 félaga. Önnur hugmynd sem fram hefur komið er að aðildarfélög sameinist og verði þannig til færri og stærri eining- ar. Þriðja hugmyndin er að stofnað verði nýtt sjómannafélag við hlið þeirra sem fyrir eru og að félagssvæði nýja félagsins verði landið allt. Skoðanakönnuninni um skipulags- málin á að vera lokið fyrir 1. maí á næsta ári. Glussakælar .búnaður sem borgarsig! Srunnar; Skútahraun 2, 220 Hafnarfjörður Sími: 555 6400 Fax: 555 6401 Netfang: brunnar@brunnar.is Mm 35

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.