Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1999, Síða 44

Ægir - 01.11.1999, Síða 44
Almennt Sóley Sigurjóns er upphaflega ítalsk- ur togari, smíðaður árið 1971. Hingað til lands kom skipið fyrst sem rækju- togari, raunar fyrsti rækjutogarinn sem var með vinnslubúnaði. Hét skip- ið þá Dalborg og var gert út frá Dalvík með Snorra Snorrasson lengstum sem skipstjóra. Síðar fór skipið til Suðurnesja, fékk þá nafnið Eldeyjarsúla GK, áður en nafninu var breytt í Sóley Sigurjóns. Þetta er í annað sinn sem gerð er veru- leg breyting á togaranum og má segja að hann sé nánast óþekkjanlegur frá því hann kom hingað til lands fyrst. Breytingar nú Eftirfarandi eru helstu breytingar sem framkvæmdar voru Sóley Sigurjóns í Póllandi: - Lenging um 4,50 metra, stefni stytt þannig að skip færi ekki yfir 42 metra. - Byggt yfir skipið að framan, en hvalbakurinn var áður opinn. - Smíðað var á skipið nýtt perustefni. - Skipt var um alla klæðningu og einangrun í lestum. - Stoðir í lestum voru fjarlægðar og dekk styrkt. - Millidekk/aðgerðardekk var klætt upp á nýtt. - Einn íbúðarklefi endurnýjaður, svo og bað- og snyrtiherbergi. - Settur um borð nýr 27 t/m löndunarkrani frá MKG. - Öll aðstaða á aðgerðarþilfari endurbætt - Settar stífur fyrir kör í lest. - Sett um borð ný CATERPILLAR ljósavél, 240 kW. - Smíðaður og settur upp nýr WC tankur. - Skipið allt sandblásið, galvaniserað og málað með International skipa- málningu frá Hörpu. SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 Óskum útgerð og áhöfn SÓLEYJAR SIGURJÓNS GK 200 til hamingju með nýja skipið. Við sáum um hönnun, gerð teikninga og eftirlit með verkinu. SKIPA- OG VÉLATÆKNI ehf RÁÐGJÖF, HÖNNUN OG EFTIRLIT Hafnargötu 60, pósthólf 38 Keflavík Sími: 421 5706, Fax: 421 4708 44 M3m

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.