Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 16
14 sem námsmanna hér glepja fyrir ykkur, villa ykkur sýn. Hér verður mikils af ykkur krafizt, en að vísu ekki meira en góðum námsþegn hæfir. Ég hefi minnzt á verkefni ykkar sem nemenda í deildum há- skólans, sjálft sérnámið, og hvaða kröfur sé til ykkar gerðar um ástundun þess, kröfur sem sjálft námsfyrirkomulagið og námsáætlun sú, sem fylgt er í hverri grein fyrir sig, felur í sér. En það sé fjarri mér að láta sem þá sé allt upp talið og öllu borgið. Vitanlega er nauðsynlegt að hver stúdent nái góðum árangri í námsgrein sinni. Þjóðin þarf á velmenntuðum sér- fræðingum að halda. En hún þarf jafnframt á mönnum að halda, sem aflað hafa sér fjölþættrar menntunar og helzt þarf þetta í okkar fámenna þjóðfélagi að fara saman. Oft heyrist talað um það hin síðustu ár, að skólarnir og hin langa, samfellda skólavist unga fólksins skapi námsleiða og valdi því, að menn komi loks úr skólanum að vísu allvel færir í sérgrein sinni, þeir sem í háskóla fara, en þess utan fá- fróðir og í rauninni ómenntaðir. Þeir, sem fastast kveða að orði í dómum sínum, eru sjaldan réttlátustu dómararnir. Ég hefi nefnt þetta vegna þess, að öfugþróun, slík sem hér var bent til, er í sjálfu sér háskaleg, og við henni ber að sporna af al- efli. Vel má vera, að kennsluskipulag okkar Islendinga beri í sér nokkra hættu á þessu. Skefjalaus efnishyggja og ströng sérhæfing, sem nú er mjög á loft haldið, miðar og að því að draga úr áhuga á f jölþættri menntun, og ef til vill er þetta eitt mesta mein nútímans. Mín eigin reynsla er sú, að fyrir 20—30 árum hafi skólar vorir ekki fremur en nú veitt nemendum slíka menntun, nema að mjög litlu leyti, heldur ef svo mætti kalla lagt nokkum grundvöll til hennar. Hafi þessu hrakað síðan, er slíkt að sjálfsögðu illa farið, því hér var áreiðanlega fremur þörf umbóta. Ég vil nú gera ráð fyrir því, að hér muni samt ekki miklu. Nú eins og þá mun það einkum komið undir áhuga og elju hvers einstaks námsmanns, hversu honum tekst að hagnýta sér þá fræðslu, sem skólamir hafa veitt honum, til þess að afla sér fjölbreyttari og víðtækari menntunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.