Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Qupperneq 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Qupperneq 18
16 Árbók Háskóla íslands Afhending prófskírteina 22. október 1983 Agœtu kandidatar, góðir gestir og há- skólamenn. Það segir sína sögu, að brautskráning að hausti hefur nú verið flutt úr hátíðasal háskólans yfir í Háskólabíó. Hefur það vart farið fram hjá neinum, að háskóla- nemum hefur fjölgað um þriðjung á þrem- ur— Ijórum árum, en samt hefur tala brautskráðra frá Háskóla íslands verið nær óbreytt. Nú fer hins vegar hið aukna aðstreymi að skila sér í meira útstreymi, eins og vera ber. Auðvitað vill háskólinn skila sem flestum frá sér. Með veitingu prófgráðu tryggir hann ákveðin gæði menntunar, en það fer að sjálfsögðu m. a. eftir mannafla, aðstöðu og Qárveitingum hverju sinni og svo ágæti efniviðarins — nemenda — hve mikil „framleiðsluafköst- in“ verða. Ég ætla ekki að ræða þennan þátt há- skólastarfs frekar að þessu sinni. Mig lang- ar hins vegar að fara nokkrum orðum um þær breytingar sem eru að verða á háskól- um eða fyrirsjáanlegar eru á þeim. Þessar breytingar eiga vitaskuld rót sína að rekja til þess, að þjóðfélögin eru á hreyfingu, m. a. vegna hagnýtingar á nýrri tækni og þekkingu sem oft er komin frá háskólun- um. Því er um að ræða hringrás eins og í efnahagslífinu, þar sem stundum er erfitt að greina upphaf og endi, orsök og afleið- ingu. Eftir því sem framfarir eru örari þeim mun fyrr úreldast hugmyndir og þekking. Þetta táknar ekki að það taki því ekki að afla sér þekkingar eða miðla henni. Hins vegar bendir þetta til þess, að reisa eigi nám á traustum fræðilegum grunni og sjálfstæðri hugsun nemandans. Vegna þess að jafnframt ber að leitast við að tengja fræðin við nýjustu tækni og vísindi, verður oft erfitt að meta hvað taka skal með af námsefni og verklegum æfing- um í tilteknu námi. Reyndar held ég að tilhneiging sé til að auka námsefni og hraða yfirferð, þar sem samanlagður þekk- ingarforði eykst stöðugt svo og fjölbreytni þeirra starfa sem bíða nemenda að námi loknu. Tengsl háskóla og atvinnulífs eru því til umræðu víða um heim um þessar mundir, bæði í einstökum löndum og al- þjóðasamtökum. Ástæður þessa eru einkum þær, að dreg- ið hefur úr hagvexti og atvinnuleysi hefur vaxið, jafnframt því sem samkeppni hefur harðnað og ýmsar þjóðir hafa ekki getað haldið stöðu sinni í fremstu röð á sviði tækninýjunga. Samtímis hafa miklar sviptingar átt sér stað vegna nýrra viðhorfa um orkuöflun og orkuverð. Þannig er t. d. mikill hörgull á verkfræðingum á þessu sviði í Noregi og Bandaríkjunum. Við þessar aðstæður er því annars vegar litið til háskóla sem sökudólga, en hins vegar reynt að ná þaðan vinnuafli strax eða siðar og njóta góðs af rannsóknum sem þarfarafram. Ef við lítum í eigin barm, er greinilegt að Háskóli íslands hefur fyrst og fremst séð atvinnuvegunum fyrir menntuðu starfsliði á ýmsum sviðum. Einnig hafa háskóla- kennarar tekið að sér margs konar störf sem koma atvinnuvegunum að gagni. Þeg- ar rætt er um tengsl iðnaðarins við háskól- ann, hygg ég að aðallega séu hafðar í huga þjónusturannsóknir og ráðgjöf, sem vissu- lega kveður nokkuð að, en vilji er til að auka. Víða úti í heimi hafa sprottið upp sér- stök fyrirtæki við háskólana til að þróa nýjar hugmyndir, og samstarf milli sveit- arfélaga og háskóla hefur aukist. í þessa átt stefnir einnig hér á landi. Reyndar er þegar hafið samstarf milli Háskóla íslands og Reykjavíkurborgar til eflingar háþróuðum tækniiðnaði o. fl. Unnið er að ýmsum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.