Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 18

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 18
16 BÚNAÐARRIT höfrum, einkum Jiar sem mólendi hefir verið tekið til ræktunar. Koma ljósir dílar á hafrablöðin. Vöxturinn verður rýr. Sjúkur hafraakur getur litið út eins og ]jósdílótt blað. Bygg þolir veikina betur en hafrarnir. Orsök sjúkdómsins er manganskortur í jarðveginum. Er oftast nóg að bera á brennisteinssúrt mangan að vorinu um 50 kg á lia (5 g á m2). Sé lyfið notað seint má leysa það upp í vatni. Brennisteinssúrt ammoníak og superfosfat gera einnig gagn. Gott er að valta vel. Vöntunarkvillar eru mun algengari en menn almennt gera sér Ijóst. Auk hinna 10 efna, sem vanalega eru nefnd, þurfa jurtirnar örlitið af ýmsum öðrum efnum t. d. mangani, bór og eir. d. Skrúðgarðar og gróðurhús. Allmikið bar á blaðlúsum og skógarmöðkum. Dana eiturduft reyndist vel til varnar, sömuleiðis tóbaks- lögur (nikotin). Til vetrarúðunar er Carbókrimp hent- ugt. En í þéttbýli verða að vera samtök með varnirnar. Ella getur einn óþrifagarður smitað allt nágrennið. Annars stafar mikið af blaðslcemmdum ribsins i Reykjavík og víðar af slæmunv jarðvegsskilyrðum, þurrki eða skjólleysi. Ribs þarf djúpan, frjósaman jarðveg. Þarf að grafa vel fyrir runnum við gróður- setningu og blanda húsdýraáburði saman við mold- ina vel og vandlega. (Munið líka að ræturnar þurfa loft). í leirborinn jarðveg er gott að bera kalk. Brúni litujinn á blaðröndunum hverfur oft ef góðum hús- dýraáburði er blandað í moldina. Grafið í kringum blaðrandaveika runna í haust og berið vel í. Nýr á- burður má þó ekki koma fast inn að rótunum. Kalí- vöntun t. d. getur valdið brúnum blaðröndum. (Við mikla fósforvöntun, geta blöðin orðið stif, með dökk- um blettum.) Bordeaux-úðanir verja rifsið mikið fyrir sveppum. Á reyni o. fl. eru rauðar vörtur al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.