Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 23

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 23
BtJNAÐARRIT 21 hreppstjóri, Ólafur á Sveinsstööum, hafi verið sterk- ur stuðningsmaður ef ekki aðal hvatamaður að því, að undirbúningsfundurinn var haldinn að Miðhúsum 5. sept. Tvö búnaðarfélög voru að vísu áður til í sýslunni, sem vænta hefði mátt mikils styrks frá nefnilega Bún- aðarfélag Svínavatnshrepps, sem upphaflega hét Jarðabótafélag Bólstaðarhlíðar og Svínavatnshreppa, stofnað 1842, og er elsta hreppahúnaðarfélag landsins, og Búnaðarfélag Vindhælishrepps, sem upphaflega hét Vinafélag Vindhælishrepps, stol'nað 1848 og frá upp- lmfi starfaði á samskonar grundvelli og búnaðarfé- lögin. En þar sem enginn maður úr Vindhælishreppi var félagsmaður í Bún. Hún. fyrsta árið virðist úti- lokað, að þaðan hafi komið verulegur stuðningur til stofnunar félagsins. Or Svínavatnshreppi voru aftur á móti tveir menn á stofnfundi Bún. Hún. og stofn- endur þess, þ. e. Jón Pálmason alþm. í Sólheimum, siðar í Stóradal og Guðmundur Arnljótsson á Guð- laugsstöðum. Þrátt fyrir það að flestir hreppstjórarnir sem fengu þessi hréf voru svo áhugalitlir um þessi mál, liöfðu samt ýmsir mætir menn í sýslunni áhuga fyrir þeim. Varð það því að ráði að boða til stofnfundarins 10. júní 1864. Fulltrúar á þann fund, voru kosnir á mann- talsþingum vorið 1864. Á fundinum var lagt fram lagafrumvarp nefndar- innar, sem kosin var haustinu áður, og það samþykkt með mjög litlum breytingum. Ég tek hér upp orð- rétta 1. grein laganna, sem mótar stet'nu félagsins. Hún hljóðar svo: „Það er tilgangur félags þessa, að efla allskonar l'ramför í búnaði í Húnavatnssýslu, styðja og glæða almenna framtakssemi, dugnað, at- orku og sómatilfinningu i öllum þar að lútandi efn- um, með ritgerðum, peningastyrk og verðlaunum, eða hverjum helzt nppörfandi hvötum.“ Félagsmenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.