Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 29

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 29
BUNAÐARRIT 27 endum pípunnar og glösin innan við tappana. Botn- ana tók hann úr glösunum. Síðan l'yllti hann pípuna og hálffyllti glösin með vatni. Ef svo trépípan hall- aðist, varð auðvitað lægra á því glasinu sem hærra var, en yfirhorð vatnsins í báðum glösunum alltaf jafnhátt á meðan út úr hvorugu flóði. Hann sigtaði svo vatnsbrúnirnar saman og mældi þannig landið. Mest undrar mig áræði lians og áhugi að leggja í að grafa Tíðaskarðsskurðinn, á aðra mannhæð að dýpt. Þá var ekki um annað að gera en setja allan ruðning- inn upp á barminn, því ekki þelcktist kerra þá. Haki eða stálskófla mun heldur ekki hafa þekkst hér, þegar Ólafur byrjaði að grafa Tíðaskarðsskurðinn, heldur varð að losa allt með járnkarli og pál og moka með trérelcum, að vísu með járnvari. Var mér sagt að ruðningurinn hafi verið dreginn upp í selskrýn- um, þar sem dýpið var mest. Því undrunarverðari er áhugi Ólafs í þessu efni, að hann varð aldrei jarð- eigandi, heldur var ábúðarjörð hans eign Þingeyrar- klausturs. Túnaslétturnar hafði Jens Stæhr plægt. Hann var norskur og vann um mörg ár að jarðabót- um víða um Norðurland. Ásgeir Einarsson fékk hann lil þess að keyra, að vetrarlagi, grjót í Þingeyrar- kirkju vestan lir Ásbjarnarnesbjörgum, á sleðum, yfir Hópið, sem upphaflega mun hafa heilið Miðhóp, en er nú ávallt aðeins nefnt Hópið. Jens Stæhr keyrði einnig grjótinu á vögnum frá Hópinu heim að staðn- um, þar sem kirkjan var síðar byggð. Á grjótkeyrsl- unni var byrjað veturinn 1864—1865, segir í Lýsingu Þingeyrarltirkju eftir Ásg. Einarsson.1) Hér hefir þá að líkum enginn kunnað að beita hestum fyrir æki. Þess vegna heíir Ásgeir l'engið þennan æfða mann til þess. óddný amma mín ekkja Ólafs á Sveinsstöð- um sagði mér að þessi Jens Stæhr hefði plægt og 1) Prentað i ísafoldarprentsmiðju 1878.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.