Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 30

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 30
28 BÚNAÐARRIT lierfað slétturnar þar. Hefir það því sennilega verið sama vorið sem það var fyrst fært í tal á fundi Bún. Hún. að stofna fyrirmyndarbú. Þætti mér sennilegast að slétturnar hafi unnar verið með áhöldum Jóns Ás- geirssonar, því ekki er mér kunnugt um að Jens Stæhr hafi unnið annarsstaðar að jarðarbótum í Húnavatns- sýslu en á Sveinsstöðum, og líklega lítilsháttar á Þing- eyrum. Milli Torfa og þessa manns, Ólafs á Sveinsstöðum og fleiri áhugamanna í hreppnum mynduðust nú gagnkvæm kynni, þetta ár sem hann var i sveitinni. Er ekki að efa, að augu Torfa liaí'a fljótt opnast fyrir því sem gert hafði verið í sveitinni og hægt mundi að gera til framfara í búnaði, með betri áhöldum og meiri þelckingu. Og þá munu augu þeirra fljótt hafa séð hverja afburða hæfileika Torfi hafði. Vorið 1863 stóð svo Ásgeir upp af Þingeyrum fyrir Jóni syni sínum, og fluttist að Ásbjarnarnesi og Torfi með honum, sem vinnumaður þangað. Hefir þá Ásgeir og margir sveitungar Jóns, eflaust vonað að nú mundi hann reysa fyrirmyndarhú á Þingeyr- um, þar sem saman fór hjá honum nóg efni, búfræði- leg þekking, og áhöld sem óþekkt voru hér i sveit áður. En þetta fór á annan veg. Því Jón hafði tekið sér fyrir kunningja, þann er mörgum hefir á kné komið, og Bakkus er nefndur. Var það á þeim dög- um ekki óalgengt. Hann sinnti því minna um bú- störfin en skyldi. Þó að undanskilinni laxveiðinni, sem hann stundaði oftast, eða lét stunda vel. Úr jaTð- yrkju hans varð ekkert, þrátt fyrir það að hann var svo mikill hestamaður, að hann var annálaður fyrir reiðmennsku um alla Húnavatns- og nærliggjandi sýslur, og hefði því öðrum fremur átt að kunna lag á, að temja hesta fyrir æki. Hvort sem það hafa verið vonbrigðin um fyrir- myndarbú á Þingeyrum, áhugi frá Torfa, áhugi J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.