Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 34

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 34
BÚNAÐARRIT 32 1. Það fé, sem Ásgeir lofaði 11. oltt. 1865 að útvega, gegn ábyrgð fundarmanna, fyrir endurgreiðslu á því ................. 520 rd. 2. Styrk frá Norður- og Austuramtinu . . 50 •— 3. Styrk frá Búnaðarsjóði Dana ........ 200 — Samtals 770 rd. styrk til náms og Skotlandsferðar. Skal ódæmt látið um það hvort þetta hefir verið nægilegt námsfé fyrir Torfa, en það mun jafngilda því, að liann hefði fengið rúm 20 hundruð í fríðu, að verðlagsskrárverði þá. Þá er að athuga hitt atriðið, hvernig Bún. Hún. tókst að koma hugsjón sinni um stofnun fyririnyndar- hús í framkvæmd. Um það skal þelta sagt. Haustið 1867 kom Torfi heim úr siglingunni. Hann settist þá að hjá Ásgeiri frænda sínuin á Þingeyruin. Ásgeir hafði þá, vorið áður, flutt aftur að Þingeyr- um. Þar bjó hann eftir það til æfiloka 15. nóv. 1885. Rétt um sama leyti og Torfi kom heim, mun Ólafur á Sveinsstöðum hafa misst starfsþrek sitl af slagi. Virð- ist það hafa verið stórt óhapp fyrir búnaðarfélags- skapinn í Húnavatnssýslu. Enda lagðist starfsemi Búnaðarfélags Sveinsstaðahrepps gersamlega niður þá um 9 ára skeið, frá 1867 til 21. marz 1876 að það tók aftur til starfa. Þá liafði Jón sonur Ólafs náð meirihluta af sjóði félagsins úr dánarbúi utanfélags- manns, og sett sjóðinn á vöxtu. Ella er líklegt að Bún. Sveinsst. hefði þá alveg dáið. Ég hygg að Ólafur hafi verið lang bezti styrktar- maður Torfa, hjá Bún. Hún. enda þólt vinur hans, og sjálfsagt þeirra beggja, Skaftason læltnir bæri fvrst fram tilögu um að kosta Torfa til námsins. Mig undr- ar því ekki, þótt Torfa hafi fundizt deyfð nokkur, vera yfir félaginu þegar hann kom úr siglingunni. Aö minnsta kosti miðað við þann áhuga, sem hjá honum sjálfum hefir brunnið. Enda líður svo allur veturinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.