Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 35

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 35
BÚNAÐARRIT 33 að ekki sést, af bókum félagsins, að minnst hafi verið á þetta mál, af því, fyrr en á aðalfundi þess 16. júní 1868. Þá leggur forseti fram, álit nefndar þeirrar „sem félagið hefir áður kosið“ segir í fundargerðinni, „til að gera uppástungu um, hvernig stofnað yrði fyrirmyndarbú í Húnavatnssýslu." Eftir nokkrar um- ræður var samþykkt: 1. Að fela húnaðarfélagsstjórninni að skrifa lands- stjórninni um, að hún vildi veita einhverja hent- uga þjóðjörð til þess að setja fyrirmyndarbúið á. 2. Að fela félagsstjórninni, að leita samskota í hverj- um hreppi sýslunnar, og það svo fljótt, að félags- stjórnin fengi að vita loforð rnanna í því efni fyrir næstkomandi septemberlok og lofuðu fund- armenn að styðja sem bezt að þessu máli, liver í sínum hreppi, þó þannig, að samskotin mætti liezlt vera í lifandi peningi, vegna peningaskorts sýslubúa. Torfi var staddur á þessum fundi, en ekki sést að hann hafi þá sett fram hvað hann áliti, að þyrfti minnst til þess að stofna fyrirmyndarbú með. Loks var liinn 28. janúar 1869 haldinn aukafund- ur í Bún. Hún. og var það hinn siðasti, sem rætt var um stofnun fyrirmyndarbús með Torfa sem bústjóra. Þar voru mættir allmargir félagsmenn og fulltrúar hreppanna, og fram lagðar skýrslur um þau samskot, sem loforð hafði fengist fyrir til fyrirmyndarbúsins. Voru það samtals 1300 rd. bæði í lifandi fé og peningum. Eftir langar umræður var þetta samþykkt: 1. Að fyrirmyndarbúið mætti ekki byrja með minna fé, en álcveðið var i nefndarálitinu í vor (en það mun hafa verið 2400 rd). 2. Að fundurinn skyldi styðja að því eftir megni, 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.