Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 37

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 37
B Ú N A Ð A R R I T 35 Hér virðist í fyrsta sinn hafa átt að reyna að gera samning á milli félagsins og Torfa, uin kjör þau er hann hlyti við forstöðu fyrirmyndarbúsins. Verður hvergi af bókum félagsins ráðið, að til annars og meira en fyrirmyndarbúsins hafi verið hugsað. Skóla- hald á búi þessu er hvergi nefnt á nafn. Hinsvegar minna kjör þau, sem Torfa voru ælluð, mjög á ]iað fyrirkomulag sem síðar var upptekið við stofnun Hóla- skóla. Má því vera, að þar sem að nokkru leyti voru sömu menn við þá samninga, að þá hafi samnings- umleitun þessi að einhverju verið tekin til fyrir- myndar. Eins og málið nú horfði við, skildi ekki svo lítið á milli, þar sem annar aðili vildi aðeins láta 2400 rd. til hústofns og bújörðina. Auðvitað hvorutveggja leigu- laust. En hinn aðilinn vildi hafa auk bújarðarinnar, 4000rd. til bústofns og þess utan 700 rd. árlegan styrk til búsins, að minnstalcosti fyrstu 10 árin, og þó mikið líklegra um óákveðinn tíma. Læt ég ódæmt um hver aðili gerði sanngjarnari kröfur til hins. Liggur fast i grun mínum, að nær samkomulagi liefði dregið hefði krafta Ólafs á Sveinsstöðum þá notið við. Ég set hér orðrétt niðurlag fundarins: „Þó ekki gæti orðið af stofnun fyrinnyndarbúsins á komandi vori vegna téðra skilmála, sem bústjóri setti og fundarmenn gátu ekki gengið að, var því skotið til atkvæða fundarins, hvort menn vildu eigi halda sömu stefnu framvegis, að reyna að koma á fyrirmyndarbúi og var það samþykkt á fundinum, ennfremur að hver hreppsnefndarmaður skyldi reyna að ná saman þeim samskotuin, sem heitin voru, ef búið yrði stofnað í vor. Einnig var það samþykkt að kjósa nú 2 þriggja manna nefndir til að leita aðstoðar utanhéraðsmanna til þessa fyrirtækis, og voru í nefnd- irnar kosnir Jiessir menn: í vestursýslunni prófastur G. Vigfússon á Melstað, séra Sveinn Skúlason á Stað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.