Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 38

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 38
3(5 BÚNAÐARRIT arbakka, hreppstjóri Daníel Jónsson á Þóroddstöðum og í austursýslunni: kanselliráð Skaptasen, prófastur séra Jón Þórðarson á Auðkúlu og alþingismaður J. Pálmason í Stóradal. Loksins var það samþykkt af fundinum að geyma búnaðarfélagi Húnavatnssýslu óslcertan rétt á sínum tima til styrks þess, er var veittur til siglingar Torfa jarðyrkjumanns Bjarnasonar. Þar eð ekki varð frekara gert við mál þetta að svo stöddu var fundi slitið. Christiansson, P. J. Vídalín." Ekki sést neitt frá þessum kosnu nefndum og þar með var þetta mál úr sögu Bún Hún. , að því er mér er kunnugt um. III. IvAFLI önnur mál. Ýms önnur mál hafði félagið til meðferðar. Skulu hér nefnd nokkur þeirra: 1. Styrkveitingar fyrir framúrskarandi jarðabætur: —• Því máli var fyrst hreyft á aðalfundi 5. júli 1866. Var þá samþykkt að veita 20 rd. verðlaun þeim er ynni mest og bezt að jarðarbótum, með túnasléttum, garðhleðslu eða vatnsveitingu. Fyrstu verðlaun sem veitt voru í þessu augnamiði hlaut Eggert Helgason í Helguhvammi 16. júní 1868. Öðrum umsóknum fylgdu ekki nægar lýsingar. Dróst svo með aðrar verðlaunaveitingar þangað til 5. nóv. 1875 að 5 um- sækjendum voru veitt slík verðlaun: Erlendi Pálma- syni sýslun.m. Tungunesi kr. 30, Halldóri bónda Guð- mundssyni á Brún og Hannesi bónda Bjarnasyni í Ljótshólum 20 kr. hvorum, Sigurði hónda Árnasyni á Kirkjukvammi og Helga bónda Helgasyni í Miðhús- um 10 kr. hvorum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.